Trollbátar í nóv.nr.1..2017

Listi númer 1.


Ræsum listann.   athyglisvert hvaða bátar eru á topp 5.  þarna höfum við nefnilga systurbátanna SKinney SF og Þóri SF  sem báðir hafa komið með yfir 60 tonn í land í  einni löndun.

segja má að þessir tveir bátar séu fjölveiðibátar því báðir bátarnir hafa fiskað vel á netum.  humri og núna trollinu,

Verður fróðlegt að sjá hvernig þeim mun ganga núna í nóvember innan um hina togbátanna 



Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson

sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2433
Frosti ÞH 229 124,0 2 62,1 Botnvarpa Ísafjörður
2 2732
Skinney SF 20 91,1 2 66,3 Botnvarpa Hornafjörður
3 2749
Áskell EA 749 85,3 2 48,2 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
4 2731
Þórir SF 77 84,0 2 62,6 Botnvarpa Hornafjörður
5 2685
Hringur SH 153 72,2 1 72,2 Botnvarpa Grundarfjörður
6 2449
Steinunn SF 10 69,8 3 69,8 Botnvarpa Skagaströnd, Ísafjörður
7 2017
Helgi SH 135 48,4 1 48,4 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2040
Þinganes ÁR 25 42,3 2 32,5 Botnvarpa Hornafjörður
9 2740
Vörður EA 748 33,9 2 33,9 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
10 1674
Pálína Ágústsdóttir EA 85 27,2 1 27,2 Botnvarpa Hrísey
11 182
Vestri BA 63 26,4 1 26,4 Botnvarpa Patreksfjörður
12 2773
Fróði II ÁR 38 17,1 2 14,4 Humarvarpa Þorlákshöfn
13 173
Sigurður Ólafsson SF 44 16,5 2 12,6 Botnvarpa Hornafjörður
14 2744
Bergey VE 544 12,6 1 12,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 1645
Jón á Hofi ÁR 42 12,5 1 12,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
16 1019
Sigurborg SH 12 11,8 1 11,8 Rækjuvarpa Grundarfjörður
17 2048
Drangavík VE 80 11,1 1 11,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 1664
Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 5,3 4 2,0 Rækjuvarpa Ísafjörður