Trollbátar í okt.nr.5..2017

Listi númer 5.


Já þetta hafðist hjá áhöfninni á Áskeli EA.  Báturinn er búinn að vera í öðru sætinu  alla fjóra listanna í okt enn nær loksins að skríða á toppinn eftir 99 tonna afla í 2 róðrum ,

Bergey VE sem var á toppnum var með 69 tonn í 1

Vestmannaey VE 111 tonn í 2

STeinunn SF 48 tonní 1

Helgi SH 50,6 tonn í 1

Skinney SF 51 tonní 2

Drangavík VE 22 tonn í 1

Pálína Ágústdóttir EA 33 tonn í 1


Áskell EA mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson



sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2749 2 Áskell EA 749 329,6 6 69,4 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður, Eskifjörður
2 2744 1 Bergey VE 544 325,4 4 94,2 Botnvarpa Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
3 2444 7 Vestmannaey VE 444 291,9 5 88,4 Botnvarpa Seyðisfjörður, Vestmannaeyjar
4 2449 3 Steinunn SF 10 269,2 6 65,5 Botnvarpa Grundarfjörður, Reykjavík
5 2758 4 Dala-Rafn VE 508 209,3 3 76,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
6 2017 8 Helgi SH 135 205,5 4 52,8 Botnvarpa Grundarfjörður
7 2685 5 Hringur SH 153 204,5 3 71,7 Botnvarpa Grundarfjörður
8 2433 6 Frosti ÞH 229 185,2 3 62,9 Botnvarpa Siglufjörður, Ísafjörður
9 2732 14 Skinney SF 20 145,1 5 21,2 Troll,humar Hornafjörður, Reykjavík
10 2048 11 Drangavík VE 80 144,6 5 38,6 Humarvarpa Vestmannaeyjar
11 1629 9 Farsæll SH 30 140,8 4 48,2 Botnvarpa Grundarfjörður
12 1752 12 Brynjólfur VE 3 135,0 5 50,8 Humarvarpa Vestmannaeyjar
13 2731 17 Þórir SF 77 131,7 5 50,8 Troll,humar Hornafjörður
14 1674 16 Pálína Ágústsdóttir EA 85 124,7 4 34,3 Botnvarpa Hrísey
15 1645 13 Jón á Hofi ÁR 42 123,7 5 50,9 Troll,humar Þorlákshöfn
16 182 10 Vestri BA 63 122,7 4 43,0 Botnvarpa Patreksfjörður
17 2773 18 Fróði II ÁR 38 103,2 4 28,6 Botnvarpa Þorlákshöfn
18 1019 19 Sigurborg SH 12 95,6 4 30,1 Rækjuvarpa Grundarfjörður, Siglufjörður
19 2740 15 Vörður EA 748 93,4 3 71,6 Botnvarpa Keflavík, Eskifjörður, Grindavík
20 2040 21 Þinganes ÁR 25 86,5 5 17,3 Troll,humar Þorlákshöfn, Reykjavík
21 173 20 Sigurður Ólafsson SF 44 73,8 4 19,9 Troll,humar Hornafjörður
22 2906 22 Dagur SK 17 26,8 3 14,1 Rækjuvarpa Sauðárkrókur
23 78 23 Ísborg ÍS 250 24,7 2 18,5 Rækjuvarpa Ísafjörður
24 177
Fönix ST 177 6,4 1 6,4 Rækjuvarpa Hólmavík
25 1403
Halldór Sigurðsson ÍS 14 1,7 1 1,7 Botnvarpa Flateyri