Tveir á toppnum með sama afla,2015
Það gerist af og til á listunum að bátar séu með sama afla.
þegar það gerist þá er iðulega um að ræða báta sem er neðarlega á listanum,
aldrei hefur það gert að tveir bátar séu með nákvæmlega sama afla á toppnum,
á nýjsta smábátalistanum báta að 8 BT þá mátt sjá að á toppnum þá var Ella ÍS, í öðru sæti var þá Nonni ÞH og í því þriðja Magni SH.
Núna þegar ég forritið reikna þá kemur ansi merkileg niðurstaða,
Ella ÍS landaði engum afla núna
Nonni ÞH kom með 2,2 tonn í einni löndun
enn Magni SH kom með fullfermi af grásleppu eða 4,9 tonn
og það sem gerðist þá var að Nonni ÞH og Mangi SH eru báðir með sama afla 21144 kíló eða 21,1 tonn í efstu tveimur sætunum,
Hefur þetta aldrei áður skeð í sögu listans

Mangi SH mynd Hýbili og skip.

Nonni ÞH Mynd Stefán Þorgeir Halldórsson