Veiðar á sæbjúgu bannaðar,2016

Eins og greint var frá hérna á síðunni  þá var algert mok á sæbjúgu hjá bátunum sem voru á þeim veiðum við Austurlandið.  


svo mikil var veiðin t.d í maí að bæði Sæfari ÁR og Klettur MB fóru langt yfir 200 tonnin á einum mánuði,

núna er reydnar búið að stoppa þetta 

Því þann 10 júní þá voru allar sæjbúguveiðar bannaðar fyrir austurlandinu.  Þetta kemur fram í grein á vef stjórnartíðinda,

Það kemur reyndar ekki fram þar hver ástæðan sé fyrir þessu banni,

Bann þetta er ótímabundið og því spurning hvenær þessa veiðar verða leyfðar aftur,

á meðan þá verða bátarnir að stunda þessar veiðar í Faxaflóanum,


Drífa GK Mynd Jóhann Ragnarsson