Veiðin glæðist hjá makrílfærabátunum ,2015


Makrílveiðar á handfæri  
listi númer 1,


makrílveiðar á handfærin eru ekki svipur á sjón miðað við hvernig var síðustu 2 ár.

veiði í júlí var algert hrun miðað við sama tíma í fyrra.  

enn miðað við byrjunina í ágúst þá lítur þetta nokkuð vel út.  

veiði bátanna nokkuð góð og t.d Strekkingur HF er að skriða í 10 tonnin
tveir bátanna hafa komist í yfir 5 tonn í einni lönudn , Máni ÁR og FJóla GK


vonandi fer nú veiðin að batna hjá bátunum enn þessi byrjun lofar góðu.

 


Strekkingur HF mynd Páll Janus Traustason

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2650
Strekkingur HF 30 9,32 3 4,15 Grindavík
2 1829
Máni ÁR 70 7,00 2 5,17 Grindavík
3 1516
Fjóla GK 121 5,92 1 5,92 Grindavík
4 2483
Ólafur HF 200 5,70 2 4,31 Grindavík
5 2086
Mangi á Búðum SH 85 5,26 2 3,73 Arnarstapi
6 2640
Pálína Ágústsdóttir GK 1 4,54 2 3,61 Sandgerði
7 2615
Ingibjörg SH 174 1,02 1 1,02 Rif
8 2657
Særif SH 25 0,75 1 0,75 Rif
9 1986
Ísak AK 67 0,33 1 0,33 Akranes
10 2746
Bergur Vigfús GK 43 0,24 1 0,24 Keflavík
11 2775
Siggi Gísla EA 255 0,07 1 0,07 Sandgerði