Venus NS kominn heim,2015
Já það er mikið að vera hjá einum af aðalstyrkaraðila Aflafretta. Fyrsta skipið af nokkrum sem HB grandi er að láta smíða fyrir erlendis er komið til landsins.
Venus NS silgdi til hafnar til Vopnafjarðar núna á Hvítasunnudag og var þar Thorberg Einarsson sem myndaði skipið þegar það kom inn.
Skipið hefur fengið skipaskrnárnúmerið 2881, og er 80 metrar á lengd og mælist um 3671 tonn.
Óska Aflafrettir áhöfn og útgerð Venusar NS innilega til hamingju með nýtt skip.

Venus NS Mynd Thorberg Einarsson