Dragnót í okt.nr.2,,2017

Listi númer 2. Ansi mikil hreyfing á þessum lista. Egill ÍS með 9,5 tonní 1. Esjar SH 25,4 tonn í 2 róðrum og stekkur upp í annað sætið. Sigurfari GK 27,2 tonn í 2 og var báturinn aflahæstur á listann. Aðalbjörg RE 23 tonn og fer upp um 10 sæti,. Rifsari SH 17 tonn í 2. Siggi Bjarna GK 18,2 tonní ...
Netabátar í okt.nr.2,,2017

Listi númer 2. bara nokkuð góð netaveiði í gangi núna. Kap II VE ennþá að veiða grálúðuna og vegna þess að einungis lítill hluti af risastórri lestinni er notaðu undir fisk þá er fullfermi hjá þeim á Kap II VE ekki nema um tæp 29 tonn. . Björn EA frá Grímsey að fiska nokkuð vel. va rmeð 4,5 tonn í ...
Trollbátar í okt.nr.2,,2017

Listi númer 2. stutt síðan fyrsti listinn var settur inn og því ekki margar landanir sem koma á þennan lista. Steinunn SF með 65,5 tonn í 1. Dala Rafn VE 45 tonn í 1. Vestri BA 31,3 tonní 1. Pálína Ágústdóttir GK 24,6 tonn í 1. Sigurður Ólafsson SF hættur á humri og kominn á troll og var með 18,3 ...
Bátar yfir 21 BT í sept.lokalistinn, 2017
Línubátar í okt´.nr.1, 2017

Listi númer 1. Jæja þetta gæti orðið skemmtilegur listi. október hefur undanfarin ár verið langstærsti línumánuðu ársins. og minniststætt er október árið 2016 þegar að nokkrir línubátar komust yfir 600 tonn. og núna höfum við 2 norksa línubáta sem munu slást sín á milli og verður fróðlegt að sjá ...
Allir vissu hver Dóri á Freyju GK var,1982
Norskir 15 metra bátar í okt,,2017
Norskir 15 metra bátar í sept.nr.3,,2017

Listi númer 3. Jæja svona endaði þessi mánuður. reyndar vantar nokkra róðra uppá. enn gefur svona nokkurn veginn sín á þetta. Akom var með 18,1 tonní 1. Olafur 13,2 tonní 2. Stormfuglen 12 tonní 2. Aldís Lind 13,5 tonní 1. Trænhavet 10,4 tonní 4. Bolga 13 tonn í 3. enn Polarstjerna endaði samt á ...
Bergur VE 44,,2017
Þórir SF. aðeins 3 nöfn á um 50 árum ,,2017

Þórir SF 77. þessi bátur var smíðaður árið 1956 og þrátt fyrir nokkurn aldur þá átti þessi bátur aðeins þrjú nöfn öll sín ár,. Fyrst hér hann Haförn GK 321 gerður út frá Hafnarfirði,. var síðan seldur 1961 til Ingimundur hf í Reykjavík og fékk þar nafnið Helga RE 49. var með það nafn í hátt í 30 ár ...
Björgvin EA rauf 1000 tonna múrinn!!,,2017
Togarar í sept.nr.4.,,2017

Listi númer 4. Lokalistinn,. heldur betur mokveiði á þessum lokalista. Björgvin EA með 445 tonn í 3 túrum og þvílíkt og annað eins. . Snæfell EA var líka að mokveiða. 434 tonn í aðeins 2 túrum og þar af 234 tonn í einni löndun . Hjalteyrin EA 425 tonn í 3. Kaldbakur EA 425 tonn í 3 túrum . og má ...
Trollbátar í sept.nr.4,,2017

Listi númer 4. Lokalistinn,. Ansi góður endasprettur hjá þeim á Bergey VE sem var með 243 tonn í 3 löndunum og fór með þeim afla beint á toppinn,. Steinunn SF 197 tonní 2. Frosti ÞH 187 tonní 3. Áskell eA 213 tonní 3. Vestmannaey VE 182 tonní 2. Hringur SH 143 tonní 2. Helgi SH 100 tonní 2. Bergey ...
Netabátar í sept.nr.5,2017

Listi númer 5. Ansi fínn netamánuður. Kap II VE aflahæstur og endaði með 22 tonn alöndun,. Þórsnes SH kom til AKureyrar með 97 tonn sem var fryst um borð. Gamli Maron GK átti þó ansi góðan mánuð og réri ansi stíft. 24 róðra og fór í 108 tonn þar sem að þorskur var um 98 tonn,. Sæþór EA var hæstur ...
Dragnót í sept.nr.5,,2017

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður að baki . Hásteinn ÁR endaði hæstur og var með 37 tonn í 2 róðrum á listann. Sigurfari GK 52 tonn í 3 róðrum . Mjög góð veiði var í bugtinni. Aðalbjörg RE með 31 tonní 4 og Njáll RE 32 tonní 4. Hvanney SF 35 tonní 2. Onni HU 24,3 tonn í 4 ´roðrum . ...
Línubátar í sept.nr.6,,2017

Listi númer 6. Lokalistinn,. enginn metmánuður enn þó náðu 6 bátar yfir 400 tonnin og af þeim þá voru 4 grænir bátar. semsé Vísis bátar. . Örvar SH var fyrstu yfir 400 tonnin. enn hann fór í slipp enn engu að síður þá sýndi áhöfn bátsins að þeir geta alveg slegist um toppinn,. Valdimar H í Noregi ...
Ásbjörn RE,,2017
Berglín GK seinkar á veiðar,,2017

Átti leið um Keflavík þegar ég sá að Berglín GK var á siglingu á leiðinni til Keflavíkur. Eitthvað var þetta furðuleg sjórferð því að skipið var búið að vera í slipp í tæpan mánuð þar sem meðal annars togarinn var málaður,. Um borð í Berglínu GK var meðal annars maður sem var að stilla kompásinn. ...
Bátar að 21 bt í sept.nr.8,,2017
Bátar að 8 bt í sept.nr.4,,2017

Listi númer 4. Lokalistinn,. Handfærabátarnir einokuðu þennan lista og verður að segjast að aflinn hjá þeim var ansi góður. sérstaklega tveimur efstu bátunum. Mýrarfell SU og SKarphéðinn SU sem samtals voru með 39 tonna afla. Sigrún EA va rmeð 1,8 tonní 2 róðrum á þennan lista. Unna ÍS 829 kíló í ...
Bátar að 13 bt í sept.nr.6,,2017

Listi númer 6. Lokalistinn,. Ekki mikill afli hjá bátunuim í þessum mánuði. aflahæsti báturinn einungis með 33 tonn í 14 rórðum og var það Berti G ÍS sem kom með 2,5 tonn í einni löndun inná þennan lista. Fálkatindur NS 1,4 tonní 1. Hafborg SK 1,9 tonní 1 á netum . Siggi Bjartar ÍS 3,8 tonn í 2 á ...
Risalöndun hjá Atlantic Viking M-68-G,,2017

Alltaf gaman að kíkja til Noregs af og til og sjá hvað er að gerast þar. Núna fyrir nokkrum dögum síðan þá kom frystittogarinn Atlantic Viking M-68-G til hafnar í Trömso með ansi stóra löndun,. Þessi togari var smíðaður árið 2013 og er um 75 metrar á lengd og 15,4 metrar á lengd. um borð í honum er ...
Erlend skip 2017

Listi númer 6. Mikil makríl veiði hjá þessum skipum,. Ilivileq með um 2500 tonn í 3 túrum og er með því að skríða í 12 þúsund tonin,. og það má geta þess að myndin sem fylgir þessu að þá er skipið að koma til Hafnarfjarðar með um 1000 tonn innanborðs. Polar Nanoq með 1300 tonn í 2. Polar Princess ...
Frystitogarar árið 2017.nr.10

Listi númer 10. Jæja það kom að þessu,. Brimnes RE kominn á toppinn eftir 664 tonna löndun á makríl,. Reyndar er rétt að hafa í huga að togarinn er með 4368 tonn af makríl í aflanum sínum,. Arnar HU 513 tonn í 1. Gnúpur GK 563 tonní 1. Blængur NK 245 tonn í einni löndun og það dugar til að fara yfir ...
1999. slagur aldarinnar. Arnar HU og Baldvin Þ.,EA
Leynir SH. ,,2017
Ýmsir bátar í sept.nr.3,,2017

Listi númer 3. Gengur vel á hörpudisksveiðum í Breiðarfirðinum. Hannes Andrésson SH með 66,5 tonní 10 róðrum og er kominn á toppinn,. Klettur ÍS 10 tonní 2 á sæbjúgu. Leynir SH 63,2 tonní 10 á hörpudisksveiðum,. Þristur BA 11,1 tonn í 2. Eyjir NK 19,2 tonní 5 . Drífa GK 16 tonní 5. Blíða SH 16,5 ...
Norsk uppsjávarskip 2017.nr.13
Baldvin úr skipastóli Samherja,,2017
Kristina EA seld til Rússlands,,2017
Norskir togarar.nr.19,,2017

Listi númer 19. Toppskipin lönduðum engum afla á þennan lista. Tönsnes kom með 425 tonn í einni löndun . rypefjord 192 tonní 1. Doggi 137 tonní 1 enn togarinn er á ísfisksveiðum,. Kongsfjord 338 tonní 2. Kasfjord 152 tonn í 2. Arctic Swan sem hingað til hefur verið að landa rækju kom með bolfisk ...