Sæbjúguæði í Apríl,2016

Metfjöldi báta er núna að stunda sæbjúguveiðar. . flestir bátanna eru á veiðum í Faxaflóa og hafa í það minnsta þrír þeirra verið að landa á Akranesi,. Tveir bátanna eru á Djúpavogi og hafa þeir verið að mokveiða. . núna í apríl þá eru samtals 8 bátar á sæbjúguveiðum . á Neskaupstað er Eyji NK og ...
Grásleppuvertíðin árið 2016
Uppsjávarskip árið 2016
Norskir 15 metra bátar í apríl,2016
Bátar að 15 Bt í apríl.2016

Listi númer 3. enginn hasar á listanum núna, Einar Hálfdáns ÍS sá eini sem yfir 100 tonnin er komin og var núna með 25,7 tonn í 5 róðrum . Dögg SU 23 tonn í 4. Alltaf gaman að sjá stálbát inná topp15, enn Máni ÞH var að detta inn í sæti númer 11 enn hann stökk út sæti númer 19 og var með 15 tonn í ...
Bryggjurölt í Sandgerði,2016

Sumardagurinn fyrsti og hrygningarstoppið lokið og þá fóru allir á sjó sem vildu og gátu,. skrapp til Sandgerðis og hitti þar menn af öllum stærðum á bátunum. . er búinn að setja inn nokkur albúm hérna inn svo þetta verði ekki ein löng buna . Hitti fyrst strákanna á Von GK, enn þeir létu rólega af ...
Rán GK í staðin fyrir Andey GK ( smá tíma),2016
Heimsókn í Örn GK,2016
Heimsókn í Hafdísi SU,2016

kíkti á félaga mína á Hafdísi SU, enn þeir voru með um 5 tonn. sagði Andrés skipstjóri að vegna þess að þeir þurftu að leggja línuna í björtu ( mátti ekki leggja fyrr enn klukkan 10:00) þá hefði kanski verið betra að bíða daginn, enn það vantaði fisk,. Kiddó Arnberg vélstjóri á krananum og Óli á ...
Sumarkveðja með smá rokki,2016
Bátar yfir 15 BT í apríl.2016

Listi númer 3. Þvílíkt mok hjá Jónínu Brynju ÍS báturinn algjörlega stunginn af á toppnum, var núna með 54 tonn í 6 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 40 tonn í 6. Patrekur BA 73 tonn í 4 róðrum . Sandfell SU 30 tonn í 4. Auður Vésteins SU 30 tonn í 4. Gísli Súrsson GK 34 tonn í 5. Faxaborg SH 23 tonn í 3. ...
800 tonna mánuður hjá Dagrúnu ÍS ,1981

Eftir allt norska dæmið sem ég setti á síðuna í gær, þá ætla ég aðeins að fara í smá ferðalag með ykkur,. Ég hef alltaf gaman af því að skoða hvernig ísfiskstogarnir voru að fiska hérna á árum áður. þá voru togarnir með kassa í lestunum og settu einnig að hluta í stíur. aflatölurnar um togaranna ...
Norskir frystitogarar árið 2016

Listi númer 7. Ansi margar landanir inná þennan lista núna,. Vesttind heldur toppnum og landaði 795 tonn í einni löndun . Saga SEa 693 tonn í 1. Ole-Arvid Nergard 517 tonn í 1. Gadus Poseidon landaði tvisvar 1281 tonn og af því 900 tonn í einni löndun . Gadus Neptun 894 tonn í einni löndun. Gadus ...
Norskir bátar í apríl,2016

Listi númer 2. þessi listi er orðin fjölbreyttur. M-Solhaug landaði 207 tonnum í einni löndun, og er þar af leiðandi langhæstur á listanum, enn hann stundar línuveiðar með bölum og það ansi marga eða nokkur hundruð í hverjum túr. Osvaldson 86 tonn í 5 róðrum á dragnót. M-Solhaug Mynd ljósmyndari ...
Saxhamar SH 50,2016
Indriði Kristins BA ,2016
Gamli Þór HF með fullfermi í Trömsö,2016

Fyrirtækið Stálskip í Hafnarfirði átti sér um 40 ára sögu hérna á íslandi og gerði út nokkur skip, meðal annars Rán HF, Ými HF og Þór HF:. Þór HF var síðsta skipið sem fyrirtækið gerði út var Þór HF einn stærsti frystitogari landsins. Þór HF var seldur úr landi árið 2014 og gríðarlegur kvóti sem á ...
Mikil sjósókn hjá Björg Jónsdóttir ÞH,1981
Svona er þetta gert í Mána ÞH,2016

Síðustu tvær fréttir hérna inná Aflafrettir hafa verið í sambandi við grásleppubátanna. núna í dag var það með Herju ST og í gær var það um. . Mána ÞH frá Húsavík. . Eins og kom fram þar í fréttinni þá setur Þórður skipstjóri og mágur hans sem rær á Mána ÞH 90 stykki í kar sem síðan er fyllt með ...
Herja ST kjaftfull af grásleppu,2016

Það fer ekkert á milli mála að grásleppuvertíðin er kominn á fullan gang. mjög margir bátar eru á þessum veiðum og hefur afli bátanna verið ansi góður,. Það var birt hérna frétt um Mána ÞH sem kom með ansi stóran góður í land á Húsavík,. enn á Hólmavík þá kom þar líka annar bátur með fullfermi og ...
Máni ÞH með stóran grásleppuróður2016

Núna eru svo til alliir listarnir komnir í gang fyrir apríl hérna á Aflafrettir.is,. það sem einkennir þá eru hversu margir grásleppubátar eru á listunum. þeir einoka t.d listann bátar að 13 BT og listann bátar að 8 BT. . sömuleiðis eru nokkrir inná listanum bátar að 15 BT,. einn af þeim bátum sem ...
Nýr bátur frá Trefjum. og það með sjókælitank2016
Bátar yfir 15 BT í mars,2016
Netabátar í mars.2016
Botnvarpa í mars.2016
Dragnót í mars.2016
Línubátar í mars.,2016

Listi númer 5. Lokalistinn,. ansi merkilegur mánuður. einungis einn bátur náði yfir 500 tonnin og það var Sighvatur GK , enn hann endaði með um 100 tonna löndun . Jóhanna Gísladóttir GK 51 tonn í 1. Páll Jónsson GK 70 ton ní 1. Rifsnes SH var svo hæstur SH bátanna sem líka vekur nokkra athygli,. ...
Örn GK seldur,2016

Útgerðarfélagið Sólbakki hefur síðan árið 1999 gert út dragnótabátinn Örn KE sem reyndar breyttist í Örn GK fyrir nokkru síðan. Þar á undan hafði fyrirtækið gert út annan dragnótabát sem hét Haförn KE sem vék fyrir nýjum Erni KE,. Núna hefur báturinn verið seldur. Hann fer reyndar ekki langt vegna ...
Frystitogarar árið 2016

Listi númer 5. Nokkuð margar landanir inná þennan lista núna og tvö skip með yfir 1000 tonna löndun,. Kleifaberg RE með 454 tonn í 1. Þerney RE 1179 tonn í einni löndun eftir veiðar á heimamiðum,. Mánaberg ÓF 784 tonn eftir ferð í barnetshafið. Vigri RE 1237 tonn í einni löndun . Örfirsey RE 460 ...
Norskir 15 metra bátar í mars.2016

Listi númer 3. SVona endaði þá þessi listi. Skreigrunn sem fyrr á toppnum og var núna með 32,5 tonn í 4 róðrum . Vareid var ekki langt frá því að ná Skreigrunn og landaði Vareid 133 tonn í 10 rórðum . Stormhav 123 tonn í 10 róðrum og fór úr 9 sætinu og í það þriðaj. Aldís Lind 50 tonn í 4. Ólafur ...
Bátar að 13 BT í mars,2016

Listi númer 5. Álfur SH kominn á gamalkunnar slóðir. var með 12,5 tonn í 2 róðrum sem landað var í Sandgerði og mest 9 tonn. enn það er lítill munur á honum og Berta G ÍS því það munar einungis um 100 kg á milli þeim . og enn og aftur er Elli P SU fastur í sínu þriðja sæti, var með 9,3 tonn í 2. ...
Bátar að 8 BT í mars,2016

Listi númer 5. Nonni ÞH með 7,8 tonn í 5 róðrum og neglir sig endalega fastan á toppinn,. GArri BA 2,2 tonn í 1. Líf GK 6 tonn í 3. Gestur SU 5,1 tonn í 3. Skáley SK 10,4 tonní 3 á grásleppunetum, enn veiðarnar á grásleppu eru hafnar. Þorgrímur SK með 10,1 tonn í 3 líka á grásleppunetum . Nonni ÞH ...
Bátar að 15 bt í mars.2016

Listi númer 5. Nokkuð góð veiði inná þennan lista. Einar Hálfdáns ÍS með 31,5 tonn í 4 róðrum . Otur II ÍS 30,3 tonn í 4 og mest 15 tonn í einni löndun. Nanna Ósk II ÞH 13,6 tonn í 2 ´anetum . Von GK var aflahæstur inná listann og landaði 41 tonn í 5 róðrum . enda stökk báturinn ansi vel upp listann ...
Risalöndun hjá Snæfelli EA ,2016

Þorskveiðar í Barnetshafinu hafa verið ansi góðar núna í ár. þeir frystitogarar sem hafa lagt á sig þetta ferðalag þarna norður eftir hafa mokveitt. tveir ísfiskstogarar hafa stundað veiðar þar og hefur þeim báðum gengi feiknarlega vel. . Kaldbakur EA og Snæfell EA. Bárðir þessi togarar hafa komið ...
Jón Vídalín VE seldur,2016
Humarvertíðin 2016 er hafin!

Núna er vetrarvertíðin í fullum gangi, mokveiði í net, línu og dragnót. þó svo að vandamálið er að sumir eru orðnir kvótalitir,. enn ekki eru allir að taka þátt í þessari veislu,. áhöfnin á Fróða II ÁR hóf árið 2015 fyrstu báta að veiða humar og voru lengst af allra humarbáta á landinu árið 2015. ...