Ekkert lát á sæbjúgumokinu,2016

Generic image

Það er ekkert lát á mokveiðinni sem er búið að vera hjá Sæbjúgubátunum. núna í maí hafa fjórir bátar komist yfir 100 tonnin og af þeim þá er einn að veiða í Faxaflóanum enn hinir allir eru að veiðum fyrir austan land,. Drífa GK hefur landað 122 tonní 10 róðrum og mest 16,2 tonn,. á Djúpavogi þá er ...

Björgvin EA 159 tonn á 3 dögum!,2016

Generic image

Í gær þá kom  hérna á Aflafrettir nýjasti botnvörpulistinn fyrir maí og það vakti nokkura athygli að Björgvin EA komst frammúr Málmey SK á toppnum og varð þar með aflahæstur togaranna með um 800 tonn,. síðustu tveir túrarnir hjá Björgvini EA voru vægast sagt moktúrar. Björgvin EA landaði samtals 800 ...

Mokmánuður hjá Hvanney SF ,2016

Generic image

Undanfarin ár þá hefur neta og dragnótabáturin Hvanney SF frá Hornafirði verið á dragnót í maí og hefur iðulega mokfiskað. og þessi maí mánuður er það enginn eftirbátur hinna.  því núna samkvæmt nýjustu aflatölum sem eru  á listanum sem kom á síðuna þá er báturinn kominn yfir 600 tonnin . Hvanney SF ...

Norskir línubátar í maí,2016

Generic image

Listi númer 3. Geir II að fiska vel.  480 tonn í 2 róðrum og þar af 297 tonn í einni löndun eftir 12 daga túr,. Vestfisk 289 tonn í einni löndun,. Osvaldson með 74 tonn í 4 róðrum á dragnót. Geir II Mynd Frode Adolfsen.

Fyrrum Sjávarborg GK, mynd af brunanum ,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni í gær þá brann og sökk fyrrum Sjávarborg GK 60 sem var gerð út í um 12 ár frá Sandgerði,. Hérna er mynd af bátnum brenna enn hann sökk skömmu síðar.  . Eins og sést þá voru veiðarfærin úti þegar að kveiknaði í bátnum ,. Mynd Aziz fassus.

Fyrrum Sjávarborg GK sokkin,,2016

Generic image

Sandgerði hefur um árabil verið sú höfn á Íslandi sem hefur haft flestar landanir ár hvert.  Ef farið er aftur í tímann þá var Sandgerðishöfn oft í hópi með umsvifamestu höfnum landsins.  t.d um vetrarvertíð þá var oft yfir 100 bátar að landa þar daglega. Þá var í Sandgerði loðnubræðsla og reyndar ...

Sæbjúgumok á Austurlandinu,2016

Generic image

Sæfari ÁR og Sandvíkingur ÁR átti ansi góðan apríl mánuð á sæbjúgunni þar sem þeir eru að landa á Djúpavogi.  . núna hefur einn annar bátur bæst í þann hóp því Klettur MB er kominn þangað austur og er búið að vera mokveiði hjá þeim öllum,. Klettur MB hefur landað 156,5 tonn í 12 róðrum eða 13 tonn í ...

Reimar með nýjan bát,,2016

Generic image

Það er nú nokkuð langt síðan þetta skeði.  . enn Reimar Vilmundarson sem gerði út bátinn Sædísi ÍS seldi þann bát fyrir all löngu síðan til Noregs. enn hann var ekki lengi án báts því hann keypti Halldór  NS  enn sá bátur var smíðaður árið 1988 og hafði alla tíð heitið sama nafni,. Reimar réri á ...

Bátur númer III ( eða númer 3),2016

Generic image

II. í gegnum árin og áratugina þá hefur það oft verið þannig að ef  einhver tiltekin útgerð á einn bát fyrir og fær sér svo annan, að í staðin fyrir að skíra þann bát einhverju öðru nafni enn þann fyrri að þá eru notaðir rómvesku stafirnir I II III IV til þess að skilgreina þá.  sem dæmi um þetta má ...

Mokveiði á rækju við Breiðarfjörðin,2016

Generic image

Núna er búið að opna fyrir rækjuveiðar við Breiðarfjörðin og hefur verið mokveiði hjá þeim bátum sem stunda þar veiðar.  . Kvótinn. Úthlutað var kvóta uppá um 778 tonn og dreifðist hann á ansi mörg skip eða alls 86 skip. mörg þessara skipa eru hætt veiðum og meira segja búið að rífa suma af þessum ...

Norskir 15 metra bátar í maí.,2016

Generic image

Listi númer 2,. Ekki mikið um að vera á þessum lista núna.  . Saga K kom með fullfermi 25,4 tonn í einni löndun . Aldís Lind 22,4 tonn í 2. Viktoria H 27,2 tonn í 2 og þar af 18 tonn í einni löndun . Ólafur 8,6 tonn í 1. Tranöy 10 ton ní 2. Selma 12,3 tonn í 4. Norliner 10,3 tonn í 1. Krossanes 9,2 ...

Góð veiði hjá Gullhólma SH,2016

Generic image

Það var ansi djörf ákvörðun hjá fyrirtækinu Agústson ehfa í Stykkishólmi að selja stálbátinn Gullhólma og láta smíða fyrir sig plastbát sem fékk sama nafn og var smíðaður hjá seiglu á Akureyri,. sitthvað sýnist mönnum um fegurð bátsins enn bátnum hefur gengið nokkuð vel frá því hann kom og er t.d ...

Sigurey ST er númer 2,2016

Generic image

Ég birti í gær grásleppulistann og mér var bent á það í dag að þrír ST bátar hefði slægt grásleppuna til þess að þurrka hana.  slægða grásleppan kom ekki fram í þeim tölum sem ég reiknaði og því þurfti ég að gera endurútreikning á þremur ST bátum.  . Sæfugl ST endaði í 47 tonnum eða í sæti numer 9. ...

grásleppa árið 2016

Generic image

Listi númer 6. Margir bátar hættir veiðum enn líka eru margir að koma nýir inn,. við skulum byrja á þeim.  Þið getið auðveldlega fundið þá báta vegna þess að ENGINN tala er í reitnum " áður " . og ef við rennum niður listann þá er hæsti nýi báturinn Straumur EA sem byrjar í sæti númer 126 með 13 ...

Mokmánuðurinn maí árið 1980.

Generic image

Fyrir sjómenn sem stunduðu sjóinn árið 1980 þá fer það ár í minnisbækurnar vegna þess að algert mok var t.d á vetrarvertíðinni og ísfiskstogarnir mokveiddu líka,. maí mánuður árið 1980 var rosalega góður og ég ætla mér að skoða fjóra ísfiskstogara sem allir áttu það sameiginlegt að fiska mjög vel í ...

Ögri RE með 278 tonn á 4 dögum!,1980

Generic image

Afli hjá Dagrúnu ÍS var rosalegur,. í Reykjavík þá voru þarð ansi margir togarar sem flokkuðust sem stórir togarar.  þessi skip voru að koma með landanir sem voru vel yfir 300 tonn,. einn af þeim sem mokveiddu í maí árið 1980 var togarinn Ögri RE. hann byrjaði með látum því fyrsta löndun Ögra RE var ...

Dagrún IS yfir 1000 tonn,1980

Generic image

Eins og kemur fram í pistlnum með Guðbjart ÍS þá var hann næst aflahæstur allra ÍS togaranna. í Bolungarvík þá var þar Dagrún ÍS og togarinn átti heldur betur eftir að eiga risastóran maí mánuð árið 1980,. Dagrún ÍS landaði fyrst 2 maí 175 tonna afla. næsta löndun var nú ekkert risastór ekki nema ...

Guðbjartur ÍS með yfir 900 tonn,1980

Generic image

Næsti togari sem við skoðum er líka ÍS togari og þessi gerði út frá Ísafirði, þegar maður nefnir Ísafjörð árið 1980 þá dettur lesendur örugglega í huga að núna muni verða fjallað um Guðbjörgu ÍS eða Júlíus Geirmundsson ÍS ,. enn nei ekki alveg.  því það var þarna einn annar togari sem svoldið féll í ...

Elín Þorbjarnardóttir ÍS með 830 tonn,1980

Generic image

Ísfiskstogarnir í maí árið 1980 mokveiddu og hérna er einn af þessum fjórum sem ég mun sýna ykkur,. Þessi togari hét Elín Þorbjarnardóttir ÍS og landaði á Suðureyri,. Fyrsta löndun togarans var 9 maí og það var strax fullfermislöndun,. því uppúr skipinu komu 211,1 tonn eftir um 8 daga á veiðum sem ...

Norsk uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Frekar lítið um að vera á þessum lista núna,. Akeröy landaði 3616 tonnum af  kolmunna.  og eins og sést á listtanum þá er hann langhæstur skipanna, kominn í 22500 tonn og af því er kolmunninn 20 þúsund tonn.  . Mörg skipanna í Noregi eru farin að veiða fisktegund sem kallast Tobis. og ...

Nýtt Þórsnes SH,,2016

Generic image

það er búið að ganga ansi vel hjá Þórsnesinu SH núna á vetrarvertíðinni 2016.  enn innan tíðar þá mun núverandi bátur verða lagður til hliðar vegna þess að útgerðin sem gerir út Þórsnes SH hefur keypt nýjan bát sem mun koma í staðin fyrir núverandi Þórsnes SH. Veidar I í Noregi hefur verið keyptur. ...

Lokadagur vertíðarinnar árið 2016 í dag

Generic image

11.maí 2016. kanski ekki merkilegur dagur í augum margra íslendinga , enn hann er það í minum augum.   því þetta telst vera lokadagurinn á vetrarvertíðinni,. á árum áður þá var oft mikill slagur daganna fyrri Lokadaginn og var oft barist fram á síðasta dag um að verða aflahæstur.  þá var iðulega ...

Ilivileq með RISAstóra löndun,2016

Generic image

Grænlenski togarinn Ilivileq kom til hafnar núna undir lok apríl með vægast sagt risalöndun svo ekki sé meira sagt,. áhöfnin undir stjórn Reynis Georgson fóru út frá Hafnarfirði um kvöldið 1 apríl  og komu til hafnar aftur til Hafnarfjarðar 26 dögum síðar og þá með frystilestina fulla og í öllum ...

Fullfermi hjá Hrefnu ÍS ,2016

Generic image

Það er búið að vera ansi góð steinbítsveiði við vestfirðina og þá helst í röstinni útaf Látrabjargi.  . Það var greint frá því hérna á síðunni um mokveiði hjá Særifi SH,. enn í Suðureyri er 15 tonna báturinn Hrefna ÍS og núna í lok apríl þá lenti báturinn í smá steinbítsveislu,. Haraldur Jón ...

Særif SH drekkhlaðin af steinbít,2016

Generic image

Þetta er svona styttri útgáfan,. enn ARnar Laxdal skipstjóri á Særifi SH náði heldur betur að kjaftfylla bátin sinn Særif SH þegar hann kom i land á Rifi með 31,7 tonn eftir að hafa verið að veiðum undir látrabjarginu á steinbít,. merkilegt er að honum tókst að koma svo til öllum aflanum í lestina ...

grásleppa árið 2016

Generic image

Listi númer 4. Núna er vertíðin búinn fyrir marga af efstu bátunum sem núna eru á þessum lista. og ansi flott veiði verður að segjast,. þrír bátar með yfir 60 tonnin og jú Helga Sæm ÞH endaði þessa vertíð hæst enn  Máni ÞH var í öðru sæætinu ekki langt á eftir.  enn takið eftir róðratölunni hjá Mána ...

Aflafrettir komnar aftur,2016

Generic image

Ekki hefur gengið þraustalaust að halda úti þessari síðu ,  þónokkuð hefur verið um bilanir á henni, og þá aðalega hjá hýsingaraðila síðunnar.  . nú er svo komið að síðan bilaði fyrir akkúrat viku síðan og tók þá við ansi langt og mikið og leiðinlegt ferli að fá þetta lið sem hýsti síðuna til þess ...

Netabátar í apríl,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Eins og Margeir skipstjóri á Þórsnesi SH sagði í samtali við Aflafrettir að hann væri sáttur með að taka eina góða netavertíð þá sýnir hann það og sannar núna í apríl. Þórsnes SH var hæstur og nokkuð vel það fór yfri 500 tonnin,. Enn Glófaxi VE var nú ekki langt á eftir. ...

Botnvarpa í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Málmey SK endaði þennan mánuð hæstur, og bæði Málmey SK og Kaldbakur EA með ansi stórar landanir.  Málmey SK mest með 222 tonn og Kaldbakur EA 260 tonn,. Bergey VE og Vestmannaey VE báðir að fiska vel, því þessir systurskip fór yfir 600 tonnin,. sömuleiðis var Sirrý ÍS að ...

Dragnót í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Hásteinn ÁR langhæstur á þessum lista.  og með algjöra yfirburði.  mest 45 tonn í einni löndun,. Merkilegt er að Steinunn SH skuli hafa náð í annað sætið þrátt fyrir að hafa ekkert róið daganna fyrir hrygningastoppið.  . Hásteinn ÁR Mynd Ásgeir Baldursson.

Bátar að 8 bt í apríl,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. risamánuður hjá Sigrúnu Hrönn ÞH langhæstur á þessum lista og verður fróðlegt að sjá á grásleppulistanum í hvaða sæti báturinn lendir þar,. Sigrún Hrönn ÞH Mynd Þorgeir Baldursson.

Bátar yfir 15 BT í apríl.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ennþá mikil veiði hjá bátunum í Bolungarvík.  bæði  Jónína Brynja ÍS og Fríða Dagmar ÍS með yfir 200 tonin.  . og reyndar þá var Patrekur BA með líka yfir 200 tonnin. Jónína Brynja ÍS Mynd Bjarki.

Línubátar í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Svona endaði þá apríl.  tveir bátar yfir 400 tonnin, og nokkrir bátar með yfir 100 tonnin í löndun  og þar á meðal nýi Fjölnir GK sem átti stærstu löndun uppá 106 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 15 Bt í apríl.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Merkilegur endir.  Alla listanna í apríl þá var Einar Hálfdáns ÍS og Guðmundur Einarsson ÍS þar á topp2, enn núna á lokalistanum þá ná strákarnir á Von GK að troða sér upp í annað sætið og endar þar.  ansi vel gert. Þórður á Mána ÞH hæstur grásleppubátanna á þessum lista. ...

Bátar að 13 bt í apríl,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Jahérna.  þvílíkur afli hjá Helgu Sæm ÞH rétt ræp 70 tonn núna í apríl á grásleppunni og meira segja Álfur SH og Akraberg ÓF áttu ekki séns í Helgu Sæm ÞH.  . lítiið bara á sjósóknina hjá bátnum.  26 róðrar. þeir fiska sem róa , málsháttur sem á svo sannlega vel við ...

Netabátar í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Nú má segja að flest allir stóru netabátarnri séu hættir veiðum, nema tveir efstu bátarnir,. Þórsnes SH sem var með 142 tonn í 3 róðrum . og Glófaxi VE sem var með 111 tonní 3 róðrum . Erling KE  er reyndar enn að og var með 56 tonn í 5. Þorleifur EA 25 tonn í 6. Bárður SH 57 tonn í ...

Bátar að 8 bt í apríl,2016

Generic image

Listi númer 4. Ekkert nema grásleppa og meiri grásleppa.  9 efstu bátarnir allur á grásleppuveiðum og Sigrún Hrönn ÞH að fiska ansi vel.  var núna með 17 tonn í 6 róðrum . Birta SH frá Grundarfirði var með 11,1 tonn í 6 á grásleppu. Víkurröst VE 7,6 tonn í 2 á færum . Björn Jónsson ÞH 11 tpnn í 7. ...

Dragnót í Apríl,2016

Generic image

Listi númer 3. Jæja loksins fáum við að sjá bátanna frá snæfellsnesinu, enn þeir réru ekkert daganna fyrir hrygningarstoppið, enn eru komnir af stað.  engin mokveiði hjá þeim reyndar.  . Sigurfari GK var með 41 tonn í 3 róðrum . Siggi Bjarna GK 45 tonn í 4. Egill ÍS var að fiska ansi vel,  79 tonn í ...

Bátar að 13 bt í apríl,2016

Generic image

Listi númer 3. Rétt er að taka það fram strax að þær aflatölur sem hérna sjást og merktir eru bátum sem eru að veiða grásleppu, að hérna eru ALLUR afli sem bátarnir koma með að landi, enn á Grásleppulistanum er bara grásleppan og hrogn, . En það er ekki nóg að Helga Sæm ÞH sé í efsta sæti ...

Sigurfari GK,,2016

Generic image

Það er búið að vera einmuna veðurblíða núna eftir hrygningstoppið og dragnótabátarnir í Sandgerði hafa fiskað ansi vel,. Í gærkveldi (25.apríl)þá var mikið um að vera í Sandgerði þar að allir dragnótabátarnir voru að koma inn til löndunar. Einn af þeim bátum sem kom frekar seint inn var Sigurfari GK ...