Togarar á Snæfellsnesi árið 1981

Gamlar aflatölur er eins og þið vitið eitthvað sem ég ansi gaman af og má segja að líf mitt snúist um þær. íbúar sem eru á snæfellsnesinu fá í hendurnar bæjarblaðið Jökul. í Jökli hef ég skrifað pistla í um 4 ár. og núna fyrir jólin þá skrifaði ég stóra grein í jólablaði Jökuls sem fjallaði um alla ...
Ragnar GK, Ævíntýri á Þórshöfn. ,1981
Jólakveðja,2015

Kæru lesendur . Fyrsta heila árið að verða lokið eftir að Aflafrettir.is breyttu um útlit og óhætt er að segja að aðsóknartölur fyrir þetta ár eru mjög svo góðar. . Vil óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Takk kærlega fyrir árið sem er að líða og að hafa verið svona duglegir að vera ...
Brotsjór á Auði Vésteins SU,2015
RISA mánuður hjá Ottó N. Þ RE,1982

Ég sit núna inná bókasafninu og er að skrifa niður aflatölur og núna er það árið 1982. var að skrifa áðan um Sigurð RE og ætlaði bara að láta það nægja í dag af svona gömlum aflatölum,. En það sem ég fann hérna varð bara þannig að ég sagði bara VÁ. og langaði að deila þessu með ykkur. Ef að fólk ...
Stærsti netabátur Íslands!,1981

Ég hef verið að koma með aflltölur af og til hérna frá árinu 1981 enn það ár var ansi gott aflaár. Enn árið 1982 var ansi dapurt og var hrun í loðnuveiðum þar sem einungis um 13 þúsund tonnum af loðnu var landað allt árið 1982 samanborðið við hátt í 600 þúsund tonn sem landað var árið 1981. Þetta ...
Johan Berg í Noregi,2015

Lítum aðeins til Noregs. það er nokkuð merkilegt enn það er mjög mikið af nótabátum þar sem eru undir 40 metra langir sem eru gerðir út fr Noregi. margir þessara báta veiðar síld og makríl sem flokkast sem uppsjávarfiskar og þá þorsk, ýsu og ufsa í nót eða dragnót. Hérna er einn af þessum bátum. ...
"Öll í eina helvítis blokk í Breiðholti",2015
Víkingur AK nálgast heimahöfn sína,2015

Nýja uppsjávarskipið hjá HB granda Víkingur AK 100 á nú ekki langt eftir til heimahafnar sinnar sem er Akranes. Núna þegar þetta er skrifað þá er skipið um það bil að sigla framhjá stærstu löndunarhöfn landsins, Sandgerði. Þetta er búið að vera ansi langt og mikið ferðalag fyrir Víking AK enn skipið ...
Botnvarpa í Desember,2015

Listi númer 4. Áhöfnin á Snæfelli EA setja greinilega markmiðið hátt núna síðasta mánuð ársins. þeir lönduðu fullfermi 207,5 tonnum eftir 6 daga á veiðum sem gerir tæp 35 tonn á dag, eru þeir þar með komnir með ansi gott forskot á toppnum,. Ottó N Þorláksson RE kom með 144 tní 1. Ljósafell SU 141 ...
Saga K með fullfermi í Noregi,2015

Núna er listi yfir norska " smábáta " kominn af stað hérna á Aflafrettir.is. Núna á toppnum er bátur sem við hérna heima könnumst ansi vel við og heitir sá bátur Saga K. . Sævar Þór Ásgeirsson sem er skipstjóri á Sögu K gerði ansi góðan túr núna um miðjan desember þegar hann fór norður á Nordkap ...
Norskir "smábátar" í Desember,2015

Listi númer 2. Ansi góður afli í noregi á þennan lista,. Saga K kom með 29,4 tonn í einni löndun . Aldís Lind 14,5 tonn í 1. Vanntind 17,1 tonn í 6. Væri gaman ef einhvern sem les þetta ætti mynd af Vanntindi. finn hvergi mynd af honum. . merkielga góður afli hjá bátnum . Ingvaldson 13,4 tn í 1. ...
Bátar yfir 21 bt í des.2015

Listi númer 3. Fínasti afli á listann og ansi miklar hreyfingar,. Fríða Dagmar ÍS er kominn á toppinn og landaði 44 tonn í 4 róðrum . Vigur SF 41 tonní 4. Jónína Brynja ÍS 39 tonn í 4. Hafdís SU 33 tonn í 3. Bildsey SH 31 tonn í 4. Stakkhamar SH 29 tonn í 4. Gulltoppur GK 26 tonn í 5. Kristbjörg HF ...
Byggðakvótinn á Vopnafirði,2015
Skjongholm áður Gunnjón GK 2015

Lítum aðeins til Noregs og skoðum þar einn bát sem á sér sögu til íslands. í Noregi er gerður út bátur sem heitir Skjongholm SF-7-F. gerður út af samnefndu fyrirtæki. . Skjongholm Mynd Magnar Lyngstad. Þessi bátur byrjaði reyndar sögu sína í Noregi vegna þess að skrokkurinn af bátnum var smíðaður ...
Risatúr hjá Eiði ÍS ,2015
Einn íslenskur í niðurrifi,2015
Nýr norskur listi,2015

Allt þetta ár þá hefur verið fylgst með 4 norskum bátum sem eru skipaði íslenskum áhöfnum ,. núna verður smá breyting þar á, enn ég er búinn að safna saman um 30 bátanöfnum og mörg þeirra höfum við aldrei séð áðurhérna,. Allir þessir bátar eiga það sameiginlegt að vera smíðaðir á íslandi enn þeir ...
Góð veiði í Noregi. ,2015

Allt þetta ár þá höfum við fylgst með 4 og 5 norskum bátum sem allir hafa verið á smábatalistanum að 15 BT. Frekar lítið hefur verið fjallað um stærri plastbátanna eins og Saga K, Aldísi Lind og Viktoriu H ( áður Ásta B). vegna fyrirhugaða breytinga á síðunni þá reiknaði ég þessa þrjá báta síðustu 2 ...
Faxaborg SH klár ,2015

Núna í haust þá hefur fyrrum Sólborg RE verið í miklum breytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem búið er að byggja yfir bátinn og lengja hann. núna um kvöldmatar leytið í dag 9.desember þá var báturinn sem núna heitir Faxaborg SH komin útúr húsinu og í sleðann til þess að sjósetja bátinn,. Eins ...
Páll Jónsson GK einn á siglingu í vitlausu veðri,2015

Eitt allra versta veður sem hefur gengið yfir landið síðastu 20 til 30 árin eru að ganga yfir núna, og allt í kringum landið eru togarar og skip komin í var. . Enn ekki alveg öll. Línubáturinn Páll Jónsson GK er búinn að vera berjasta suður til Grindavíkur frá miðunum úti við Djúpavog. . Eins og ...
Dagný ÞH síld í lagnet,1981

núna árið 2015 og hefur verið undanfarin ár þá hafa veiðar á síld að mestu verið veidd af stóru uppsjávarskipunum . á árum áður þá voru ansi margir smábátar á þessum veiðum og voru þá að veiða síld í lagnet. . Árið 1981 sem ég er að vinna í núna þá voru æði margir bátar á lagnetsveiðum á síld og ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015

Listi númer 20. Þau skip sem lönduðu afla inná þennan lista voru flest öll á síld. Österbris er kominn með ansi mikið forskot á toppnum og var með 2512 tonn af kolmunna,. Rav 1523 tonn af síld. Kings Bay 2654 tonn af síld. Selvag Senior 2724 tonn af síld. Rogne 2688 tonn af síld. Storeknut 2356 tonn ...
Uppsjávarskip árið 2015

Listi númer 20. Ansi mikið um að vera á listanum núna. . Börkur NK komst yfir 60 þúsund tonnin og Heimaey VE og Jón Kjartansson VE fór yfir 40 þúsund tonn.,. Vilhelm Þorsteinsson EA var með 4272 tonn í 4 mest allt síld. Börkur NK 4939 tonn í 4 mest allt kolmunni,. Ásgrímur Halldórsson SF 3135 tonn í ...
Línubátar í Nóvember,2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þetta hefur nú ekkert gert áður. 3 bátar ná yfir 500 tonnin,. Sturla GK var með 70 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 112 tonn í 1. Fjölnir GK 91 tonn í 1. Þorlákur ÍS 121 tonn í 2 ansi góður mánuður hjá honum. um 354 tonn . Páll Jónsson GK 90 tonn í 1. Þorlákur ÍS mynd ...
Bátar yfir 15 BT í nóvember.2015

Listi númer 6. Lokalistinn. Hafdís SU var með 25,4 tonn í 2 róðrum . Auður Vésteins SU 43 tonn í 4 róðrum og náði að skríða yfir 200 tonnin . Gísli Súrsson GK 14 tonn í 4 sem öllu var landað í Sandgerði. Kristinn SH 20 tn í 4. Vigur SF 38 tonn í 4 og var næstur inná þennan lokalista. Fríða Dagmar ÍS ...
Bátar að 15 BT í nóvember.2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Særif SH var með 28,7 tonní 4 róðrum og fór með því upp um 4 sæti og í annað sætið,. Brynja SH 12,6 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 16 tn í 3. Daðey GK 13 tn í 4. Kristján HF 19,7 tn í 5. Sunnutindur SU 16,5 tn í 2. Steinunn HF 31,1 tonní 3 og var báturinn aflahæstur inná ...
Kyrrlátt kvöld í Keflavík,2015

Tökum því bara rólega núna. það er ennþá að berast inn aflatölur og vonandi get ég komið með lokalistana hjá flestum bátunum á morgun,. enn í millitíðinni þá kemur hérna ein kyrrlát mynd sem var tekin á stórsstraumsflóði í Keflavík enn þá fara iðulega bryggjurnar þarna á kaf og sjá má þarna tvær ...
Málmey SK 1000 tonna múrinn rofinn!,2015
Dragnót í nóvember,2015
Netabátar í nóvember,2015

Listi númer 4. Enginn brjáluð veiði núna í nóvember. . Steini Sigvalda GK var með 10,4 tonn í 5, og líklegast má skrifa þennan lista sem lokalista og er þá báturinn hæstur í nóvember enn þar er Sandgerðingurinn Guðjón Bragason skipstjóri sem hefur verið netakall í yfir 30 ár á hinum ýmsu bátum,. ...
Nýr Fjölnir GK á heimleið,2015

Gamla Rifsnes SH sem að Vísir ehf í Grindavík keyptu í gegnum dótturfyrirtæki sitt og notaði meðal annars til veiðar í Kanada með góðum árangri. hefur verið í ansi miklum breytingum í Póllandi og nú styttist í að báturinn komi til Íslands. Fjölnir GK 157 eins og hann heitir núna var lengdur um 9 ...
Metmánuður hjá Berglínu GK,2015
Gísli Súrsson GK í Sandgerði,2015
Humarveiðar árið 2015

Listi númer 10. Núna eru aðeins tveir bátar eftir á humrinu. . Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR . Þórir SF var með 10,9 tonn í 4 og er hættur á humri. Jón á Hofi ÁR 11,9 tonn í 6 og er ennþá á veiðum og verður að teljast ólíklegt að hann nái Þóri SF. Skinney SF 3,1 tonn í 2 og er hann hættur veiðum. ...
Rækjuveiðar árið 2015

Listi númer 13. Það eru ekki margir bátar eftir á rækjuveiðunum og núna voru þeir ekki nema sex sem lönduðu afla,. Bátarnir í Ísafjarðardjúpinu eru byrjaði og það byrjar vel hjá þeim. Sigurborg SH var með 52 tonn í 4. Múlaberg SI 34 tonní 4. ÍSborg ÍS 60 tonn í 4 og var aflahæstur inná listann. Röst ...
yfir 200 tonn hjá Maríu Júlíu BA ,1981

Ég held áfram að henda hérna á síðuna gamlar aflatölur. . Núna skulum við kíkja á bát sem er ennþá til , enn hefur ekki verið gerður út síðan árið 2002. . María Júlía BA 36 heitir þessi bátur og er kanski hvað þekktastur fyrir að hafa verið notaður meðal annars til landhelgisgæslustarfa árið 1958 ...