Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979

Generic image

er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...

Línubátar í Júní,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Rifsnes SH lyftir sér upp í þriðja sætið með um 70 tonna löndun . Rifsnes SH mynd Þorgeir Baldursson.

Bátar að 13 BT í júní,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ekkert margir bátar sem lönduðu afla inná þennan lokalista. Siggi Bjartar IS va rmeð 4,5 tonn í 2. Jónína EA 3,1 tonn í 1. Sleipnir ÁR 4,2 tonn í 1. Addi Afi GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Botnvarpa í júní,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokastlinn. Ansi góður mánuður að baki. Helga María AK var með 176 tonn í einni löndun og fór yfir 900 tonna afla enn Málmey SK sem og Ottó N Þorláksson RE voru líka með ansi góðan mánuð. Málmey SK kom með 145 tonn. Ottó N Þorláksson RE 181 tonn. ásbjörn RE 291 tonn í 2. Sturlaugur H ...

Netabátar í júní,2015

Generic image

Listli númer 4,. Lokalistinn. Óvenjulega góð netaveiði hjá Mána II ÁR . hann var með 19,6 tonn í 3 róðrum og endaði í þriðja sætinu með um 48 tonna afla . Var hann líka sá eini sem landaði afla inná lokalistann. Máni II ÁR mynd Ragnar Emilsson.

Dragnót í Júní,2015

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður hjá Egili ÍS.  Heldur betur sem að litli báturinn gaf þeim stóra Hvanney SF ekkert eftir,. Núna var Hvanney SF með 142 tonn í 7 róðrum . og Egill æIS 136 tonn í 9 róðrum . Sigurfari GK 53 tonn í 4. Ásdís ÍS 77 tonn í 6 og er þetta ansi góður mánuður hjá ...

Ólafur og Ólafur árið 1978

Generic image

Litla fréttin hérna á síðunni um mokveiði á grálúðu hjá Ólafi Friðbertssyni ÍS í júlí árið 1978 vakti heldur betkur mikla athygli. . Svo mikla að margir áhafnarmeðlimir af bátnum höfðu samband við mig og meira að segja Bragi Ólafsson . Hver er Bragi Ólafsson myndu sumir spyrja. . jú hann var ...

Sunnutindur SU 95, áður Þórkatla GK,2015

Generic image

Stakkavík í Grindavík gerði lengi vel úr þrjá gáska báta sem allir voru svo til samskonar.  . Óli á Stað GK, Hópsnes GK og Þórkatla GK. Búið var að selja bæði Óla á Stað GK og Hópsnes GK og eftir stóð því Þórkatla GK . Sá bátur var seldur fyrir skömmu síðan til Búlandstinds ´á Djúpavogi. Núna er ...

Strandveiðar svæði A.júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 220 bátar og lönduðu þeir 871 tonnum eða 3,95 tonn á bát. Meðalaflinn í róðri var 626 kíló . Veiðar bátanna í þessum flokki voru stöðvaðar fyrst allra eða um miðjan júní.  þeir sem réru alla daganna komust í 11 róðra eins og sést þegar að listinn er skoðaður. ...

Strandveiðar svæði B júní,2015

Generic image

Lokalistinn. á Þessu svæði voru það 145 bátar sem lönduðu samtals 735 tonnum eða 5,1 tonn á bát. meðalaflinn var 576 kíló. Fjórir bátar á þessu svæði komust yfir 10 tonnin og var Fengur ÞH hæstur þeirra og er hann jafnfamt hæstur strandveiðibátanna núna á þessari vertíð. Fengur Þh Mynd Víður Már ...

Strandveiðar svæði C í júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 119 bátar sem lönduðu samtals 532 tonnum eða 4,4 tonn á bát. Meðalafli í róðri 545 kíló. Tveir bátar af þessu svæði komust yfir 10 tonnin og reyndar voru Sigrún Hrönn ÞH og Hólmi NS ansi nálægt því líka,. Lundey ÞH Mynd Sandra Franks.

Strandveiðar Svæði D júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. alls voru það 119 bátar sem lönduðu 484 tonnum á þessu svæði.  eða 4,1 tonn á báti. meðalafli í róðri 492 kíló. AFlahæstur bátanna á þessu svæði var Sóla GK og er hann líka einn af þeim minnstu sem eru gerðir út á strandveiðarnar. Margur er knár þótt hann sé smár. Sóla GK Mynd Emil ...

Fullfermi á grálúðunni árið 1978

Generic image

Fyrir um einu ári síðan þá var Kristrún II RE tekin og silgt í brotajárn erlendis. . Báturinn sem átti ansi farsælan feril hérna við land var ekki margar skráningar. . Lengst af þá hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS og var þá ansi öflugur línubátur. Árið 1978 þá stundaði báturinn línuveiðar allt ...

Þriggja báta slagur,2015

Generic image

Trefjar í Hafnarfirði hafa framleitt ansi marga báta og þar á meðal mjög mikið af 15 tonna bátunum sem allir svo til samskonar,. á nýjsta listanum bátar að 15 BT þá má sjá þrjá trefja báta sem eru svo til í hnapp saman á topp 3og hafa verið í þannig slag alla listanna í júní,. Nokkuð merkilegt er að ...

Slagur systurtogaranna,2015

Generic image

Sumarblíðan að steikja mig núna þar sem ég er staddur í Jarðböðunum á Mývatni, . var að setja inn nýjsta botnvörpulistann inn og já það er bara hörkugóð veiði hjá togurnum okkar. Nýju togarnir okkar og systurskipin Helga María AK og Málmey SK eru í hörkuslag núna þar sem að báðir togarnir eru búnir ...

Örn GK 114,2015

Generic image

EFtir að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi tók yfir Miðnes HF sem þá var stærsti atvinnuveitandinn í Sandgerði og var með ansi marga báta og togara .  og já líka Rafn HF sem var t.d með Mumma GK og fleiri báta þá hefur orðin mikil fækkun í bátaflota Sandgerðinga. Eins og greint var frá í fyrra þá ...

húsavíkurdraugur,2015

Generic image

Einhvern húsavíkur draugur í gangi núna.  var í Húsavík núna áðan, búinn að borða þar með hópinn minn á Sölku veitingahúsi og var að rölta um bryggjuna að taka myndir.  þegar ég sá lítin sætan bát sem hét bara Afi. ákvað að smella mynd af honum þar sem ég stóð á göngubrúnni á flotbryggjuna, og viti ...

Snilldar Mynd í morgunsólinni,2015

Generic image

Inná Facebook síðunni . smábátar í 100 ár. þá hafa komið þar ansi mikið af mjög svo góðum myndum af smábátum frá öllu landinu. Sigdór Jósefsson sem er skipstjóri á Baldvin ÞH frá Húsavík setti inn mynd sem ég vil segja að sé algjört listtaverk. Hann var á báti sínum að sigla á 15 mílum í ...

Bátur númer fimm!,2015

Generic image

Var í stykkishólmi með hóp og þar sem hópurinn skrapp í Flatey þá hafði ég góðan tima til þess að skoða mig um,. Kíkti þá á athafnasvæði Skipavíkur þar í bæ. Þar vakti athygli mína bátsskrokkur sem var þar uppá landi.  Var þar samskonar skrokkur af báti og t.d Gestur Kristinsson ÍS er. Sævar ...

Mokafli hjá Guðrúnu Petrínu GK,2015

Generic image

Núna eru margir línubátar frá Suðurnesjunum farnir á flakk víða um landið til veiða.  flestir fara til Austfjarða, enn þó eru líka nokkrir að landa á Skagaströnd. Birgir Þór Guðmundsson skipstjóri á Guðrúnu Petrínu GK fékk ansi góðan róður núna fyrir þjóðhátíðadaginn . Hann hafði heyrt af því að ...

Hálfleikur á Strandveiðunum ,2015

Generic image

Í fyrra þá fékk ég margar fyrirspurnir um hvort ég ætlaði að sinna strandveiðibátunum, og ég fékk þessa óskir líka í allan vetur frá ykkur lesendur góðir,. þetta er nokkuð mikið verkefni að fylgjast með þeim , enn ég ákvað að láta slag standa og búa mér til gagnagrunn sem þægilegt væri að vinna úr,. ...

Mokveiði hjá Málmey SK,2015

Generic image

Togarinn Málmey SK hóf veiðar í fyrra eftir ansi miklar breytingar þar sem að skipinu var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara.  Sett var meðal annars í skipið kælisnigil. greinilegt er að afkastagetan á sniglinum sem og að koma fiskinum í gegnum kerfið í skipinu er orðin nokkuð góð því að ...

Mættur aftur í slaginn!!,2015

Generic image

Það hefur frekar lítið farið fyrir skipstjóranum Sverri Þór Jónssyni  núna undanfarið.  Sverrir sem er hvað þekktastur fyrir útgerð sína á Höppudís GK, enn með þeim báti þá setti hann nokkur met þótt að báturinn væri kvótalaus.  . Hann var einn af þeim fyrstu af línubátunum sunnanlands sem fór til ...

um 600 milljóna króna túr hjá Snæfelli EA ,2015

Generic image

Frystitogarnir okkar sem hafa verið að veiðum í Barnetshafinu hafa allir verið að gera ansi góða túra þangað.  . Frystitogarinn Snæfell EA kom með fullfermi til Akureyrar svo um munaðu núna fyrir stuttu síðan.  . Túrinn hjá Snæfelli EA tók rúman mánuð og landað var úr skipinu 1484 tonnum og af því ...

Ísleifur VE og Kap VE,2015

Generic image

Eins og greint hefur verið frá í öllum fjölmiðlum landsins, nema hérna . að þá keypti Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum skipin ingunni AK og Faxa RE. Ingunn AK verður afhent fljótlega enn hún mun fá nafnið Ísleifur VE. Nafnið Ísleifur VE er gamalt báts nafn sem hefur verið í Vestmannaeyjum. enn fyrsti ...

Skipavík Stykkishólmi,2015

Generic image

Er staddur núna í Stykkishólmi og því var ekki úr vegi að rúlla niður að aðstöðu Skipavíkur og kíkja á hvað var um vera þar. Hamar SH var í slippnum og greinilega verið að leggja lokahönd og yfirhalningu á bátnum.  . EF myndin er skoðuð vel þá má sjá rútuna í bakgrunni.  . Sömuleiðis var Þórsnes SH ...

Sjómannadagshelgin,2015

Generic image

Það viðrar vel til sjómannahátíða núna um helgina. útgáfa sjómannadagsblaðanna er ansi öflug um landið.  t.d koma blöð á Austfjörðum, Grindavík, Ólafsvík, Vestmannaeyjum og Patreksfirði svo dæmi séu tekinn,. núna vill svo til að ég er með greinar í þremur sjómannadagsblöðum. er með greinar í ...

Vetrarvertíðin 2015

Generic image

í nokkuð mörg ár þá hef ég skrifað vertíðargreinar í Fiskifréttir og núna í sjómannadagsblaði Fiskifrétta þá er stór grein sem fjallar um vertíðina 2015. einnig til samanburðar er yfirlit yfir vertíðina 1965. ætla að gefa . ykkur smá innsýn inn í vertíðina 2015. viðmiðið er eins og undanfarin ár 400 ...

Dragnót í Maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. já eitthvað ruglaðist hjá mér í gær þegar ég setti inn listanna,. enn þið lesendur góður fylgist vel með listunuim því ég fékk mjög margar ábendingar um að línulistinn væri í staðinn fyrir dragnótina. takk fyrir að benda mér á það. Svakalegur mánuður hjá Hvanney SF . ...

Botnvarpa í Maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Já sá gamli Ásbjörn RE byrjaði maí á toppnum og alla 6 listanna þá hélt hann toppsætinu,. Steinunn SF með ansi góðan mánuð.  vermir annað sætið . Reyndar var Vestmannaey VE líka með góðan afla. Ásbjörn RE Mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Bátar yfir 15 Bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistin,. Já Stálbáturinn Hafdís SU varð að játa sig sigraðan fyrir plastbátnum Kristni SH. Hafdís SU var með 6,2 tonn í 1. enn Kristinn SH 14 tonn í 2. Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 15 Bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ansi góiður mánuður.  og 9 bátar komust yfir 100 tonnin og var Jonni ÓF þar á meðal.  . ansi skemmtileg blanda af 100 tonna bátunum . við höfum einn netabát Reyni Þór SH. Einn frá Noregi.. Ólaf. Jonni ÓF Mynd Hafþór Hreiðarsson.

Bátar að 8 bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Þvílíkur mánuður hjá Lóu NS,. Núna var báturinn með um 3 tonn í 2 róðrum og með um 20 tonnum meiri afla enn næsti bátur. Lóa NS Mynd thorberg Einarsson.

Bátar að 13 BT í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Addi Afi GK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Línubátar í maí,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður hjá línubátunum ,. Anna EA var með 110 tonn í einni löndun og ansi góður mánuður hjá þeim.  550 tonn í aðeins 4 löndunum . Tjaldur SH 113 tonn í 2 og vermir annað sætið. Krístin GK 178 tonn í 2. Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson.

Netabátar í maí,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Enginn afli hjá Kristrúnu RE og Erling KE á listanum. Grímsnes GK var með 30 tonn í 2 róðrum . Glófaxi VE 21 tonn í 2. Þorleifur EA 18 tonn í 3. Maron GK 23 tonn í 3. Sólrún EA 26 tonn í 6. Ebbi AK 10 tonn í 4. Grímsnes GK mynd Tryggvi Sigurðsson.

Strandveiðar Svæði D,2015

Generic image

Svæði D er nokkuð sérstakt.  Það byrjar á Hornafirði sem er svo til næsti bær við Djúpavog, enn síðan er ekkert fyrr enn Þorlákshöfn um 400 km sunnar.  Reyndar eru Vestmannaeyjar þarna á milli. Á þessu svæði hafa iðulega komið aflahæstu strandveiðibátarnir ár hvert og þá aðalega frá Hornafirði.  . ...

Strandveiðar Svæði C,2015

Generic image

Á Þessu svæði sem nær frá Húsavik og til Djúpavogs lönduðu 82 bátar samtals um 240 tonnum,. ekki er mikið um flakk á bátunuim á milli hafna og eins og sjá má þá er nokkur fjöldi báta frá Djúpavogi á listanum og ansi margir bátar þaðan inná topp 10. Gestur SU Mynd Þór Jónsson.

Strandveiðar svæði B,2015

Generic image

Svæði A var eina svæðið sem að kláraði kvóta sinn og var því veiðum lokið þar 19 maí. á Svæði B sem nær frá Hólmavík og að Grenivík þá voru alls 106 bátar sem lönduðu 391 tonni. á því svæði var jafnframt hæstir strandveiði báturinn í maí Fengur ÞH og var hann sá eini sem yfir 10 tonnin komst,. Eins ...

Strandveiðar Svæði A,2015

Generic image

Svæði A sem nær yfir Snæfellsnesið sem og Vestfirðina hefur mestan fjölda af bátum enn í maí þá voru það alls 200 bátar sem lönduðu afla eftir veiðar á strandveiðunum ,. á þessu Svæði þá var Naustvík ST hæstur og var hann líka hæstur á snæfellsnesinu,. Hjörtur Stapi ÍS var hæstur á Norðurhluta ...