húsavíkurdraugur,2015

Generic image

Einhvern húsavíkur draugur í gangi núna.  var í Húsavík núna áðan, búinn að borða þar með hópinn minn á Sölku veitingahúsi og var að rölta um bryggjuna að taka myndir.  þegar ég sá lítin sætan bát sem hét bara Afi. ákvað að smella mynd af honum þar sem ég stóð á göngubrúnni á flotbryggjuna, og viti ...

Snilldar Mynd í morgunsólinni,2015

Generic image

Inná Facebook síðunni . smábátar í 100 ár. þá hafa komið þar ansi mikið af mjög svo góðum myndum af smábátum frá öllu landinu. Sigdór Jósefsson sem er skipstjóri á Baldvin ÞH frá Húsavík setti inn mynd sem ég vil segja að sé algjört listtaverk. Hann var á báti sínum að sigla á 15 mílum í ...

Bátur númer fimm!,2015

Generic image

Var í stykkishólmi með hóp og þar sem hópurinn skrapp í Flatey þá hafði ég góðan tima til þess að skoða mig um,. Kíkti þá á athafnasvæði Skipavíkur þar í bæ. Þar vakti athygli mína bátsskrokkur sem var þar uppá landi.  Var þar samskonar skrokkur af báti og t.d Gestur Kristinsson ÍS er. Sævar ...

Mokafli hjá Guðrúnu Petrínu GK,2015

Generic image

Núna eru margir línubátar frá Suðurnesjunum farnir á flakk víða um landið til veiða.  flestir fara til Austfjarða, enn þó eru líka nokkrir að landa á Skagaströnd. Birgir Þór Guðmundsson skipstjóri á Guðrúnu Petrínu GK fékk ansi góðan róður núna fyrir þjóðhátíðadaginn . Hann hafði heyrt af því að ...

Hálfleikur á Strandveiðunum ,2015

Generic image

Í fyrra þá fékk ég margar fyrirspurnir um hvort ég ætlaði að sinna strandveiðibátunum, og ég fékk þessa óskir líka í allan vetur frá ykkur lesendur góðir,. þetta er nokkuð mikið verkefni að fylgjast með þeim , enn ég ákvað að láta slag standa og búa mér til gagnagrunn sem þægilegt væri að vinna úr,. ...

Mokveiði hjá Málmey SK,2015

Generic image

Togarinn Málmey SK hóf veiðar í fyrra eftir ansi miklar breytingar þar sem að skipinu var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara.  Sett var meðal annars í skipið kælisnigil. greinilegt er að afkastagetan á sniglinum sem og að koma fiskinum í gegnum kerfið í skipinu er orðin nokkuð góð því að ...

Mættur aftur í slaginn!!,2015

Generic image

Það hefur frekar lítið farið fyrir skipstjóranum Sverri Þór Jónssyni  núna undanfarið.  Sverrir sem er hvað þekktastur fyrir útgerð sína á Höppudís GK, enn með þeim báti þá setti hann nokkur met þótt að báturinn væri kvótalaus.  . Hann var einn af þeim fyrstu af línubátunum sunnanlands sem fór til ...

um 600 milljóna króna túr hjá Snæfelli EA ,2015

Generic image

Frystitogarnir okkar sem hafa verið að veiðum í Barnetshafinu hafa allir verið að gera ansi góða túra þangað.  . Frystitogarinn Snæfell EA kom með fullfermi til Akureyrar svo um munaðu núna fyrir stuttu síðan.  . Túrinn hjá Snæfelli EA tók rúman mánuð og landað var úr skipinu 1484 tonnum og af því ...

Ísleifur VE og Kap VE,2015

Generic image

Eins og greint hefur verið frá í öllum fjölmiðlum landsins, nema hérna . að þá keypti Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum skipin ingunni AK og Faxa RE. Ingunn AK verður afhent fljótlega enn hún mun fá nafnið Ísleifur VE. Nafnið Ísleifur VE er gamalt báts nafn sem hefur verið í Vestmannaeyjum. enn fyrsti ...

Skipavík Stykkishólmi,2015

Generic image

Er staddur núna í Stykkishólmi og því var ekki úr vegi að rúlla niður að aðstöðu Skipavíkur og kíkja á hvað var um vera þar. Hamar SH var í slippnum og greinilega verið að leggja lokahönd og yfirhalningu á bátnum.  . EF myndin er skoðuð vel þá má sjá rútuna í bakgrunni.  . Sömuleiðis var Þórsnes SH ...

Sjómannadagshelgin,2015

Generic image

Það viðrar vel til sjómannahátíða núna um helgina. útgáfa sjómannadagsblaðanna er ansi öflug um landið.  t.d koma blöð á Austfjörðum, Grindavík, Ólafsvík, Vestmannaeyjum og Patreksfirði svo dæmi séu tekinn,. núna vill svo til að ég er með greinar í þremur sjómannadagsblöðum. er með greinar í ...

Vetrarvertíðin 2015

Generic image

í nokkuð mörg ár þá hef ég skrifað vertíðargreinar í Fiskifréttir og núna í sjómannadagsblaði Fiskifrétta þá er stór grein sem fjallar um vertíðina 2015. einnig til samanburðar er yfirlit yfir vertíðina 1965. ætla að gefa . ykkur smá innsýn inn í vertíðina 2015. viðmiðið er eins og undanfarin ár 400 ...

Dragnót í Maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. já eitthvað ruglaðist hjá mér í gær þegar ég setti inn listanna,. enn þið lesendur góður fylgist vel með listunuim því ég fékk mjög margar ábendingar um að línulistinn væri í staðinn fyrir dragnótina. takk fyrir að benda mér á það. Svakalegur mánuður hjá Hvanney SF . ...

Botnvarpa í Maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Já sá gamli Ásbjörn RE byrjaði maí á toppnum og alla 6 listanna þá hélt hann toppsætinu,. Steinunn SF með ansi góðan mánuð.  vermir annað sætið . Reyndar var Vestmannaey VE líka með góðan afla. Ásbjörn RE Mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Bátar yfir 15 Bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistin,. Já Stálbáturinn Hafdís SU varð að játa sig sigraðan fyrir plastbátnum Kristni SH. Hafdís SU var með 6,2 tonn í 1. enn Kristinn SH 14 tonn í 2. Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 15 Bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ansi góiður mánuður.  og 9 bátar komust yfir 100 tonnin og var Jonni ÓF þar á meðal.  . ansi skemmtileg blanda af 100 tonna bátunum . við höfum einn netabát Reyni Þór SH. Einn frá Noregi.. Ólaf. Jonni ÓF Mynd Hafþór Hreiðarsson.

Bátar að 8 bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Þvílíkur mánuður hjá Lóu NS,. Núna var báturinn með um 3 tonn í 2 róðrum og með um 20 tonnum meiri afla enn næsti bátur. Lóa NS Mynd thorberg Einarsson.

Bátar að 13 BT í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Addi Afi GK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Línubátar í maí,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður hjá línubátunum ,. Anna EA var með 110 tonn í einni löndun og ansi góður mánuður hjá þeim.  550 tonn í aðeins 4 löndunum . Tjaldur SH 113 tonn í 2 og vermir annað sætið. Krístin GK 178 tonn í 2. Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson.

Netabátar í maí,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Enginn afli hjá Kristrúnu RE og Erling KE á listanum. Grímsnes GK var með 30 tonn í 2 róðrum . Glófaxi VE 21 tonn í 2. Þorleifur EA 18 tonn í 3. Maron GK 23 tonn í 3. Sólrún EA 26 tonn í 6. Ebbi AK 10 tonn í 4. Grímsnes GK mynd Tryggvi Sigurðsson.

Strandveiðar Svæði D,2015

Generic image

Svæði D er nokkuð sérstakt.  Það byrjar á Hornafirði sem er svo til næsti bær við Djúpavog, enn síðan er ekkert fyrr enn Þorlákshöfn um 400 km sunnar.  Reyndar eru Vestmannaeyjar þarna á milli. Á þessu svæði hafa iðulega komið aflahæstu strandveiðibátarnir ár hvert og þá aðalega frá Hornafirði.  . ...

Strandveiðar Svæði C,2015

Generic image

Á Þessu svæði sem nær frá Húsavik og til Djúpavogs lönduðu 82 bátar samtals um 240 tonnum,. ekki er mikið um flakk á bátunuim á milli hafna og eins og sjá má þá er nokkur fjöldi báta frá Djúpavogi á listanum og ansi margir bátar þaðan inná topp 10. Gestur SU Mynd Þór Jónsson.

Strandveiðar svæði B,2015

Generic image

Svæði A var eina svæðið sem að kláraði kvóta sinn og var því veiðum lokið þar 19 maí. á Svæði B sem nær frá Hólmavík og að Grenivík þá voru alls 106 bátar sem lönduðu 391 tonni. á því svæði var jafnframt hæstir strandveiði báturinn í maí Fengur ÞH og var hann sá eini sem yfir 10 tonnin komst,. Eins ...

Strandveiðar Svæði A,2015

Generic image

Svæði A sem nær yfir Snæfellsnesið sem og Vestfirðina hefur mestan fjölda af bátum enn í maí þá voru það alls 200 bátar sem lönduðu afla eftir veiðar á strandveiðunum ,. á þessu Svæði þá var Naustvík ST hæstur og var hann líka hæstur á snæfellsnesinu,. Hjörtur Stapi ÍS var hæstur á Norðurhluta ...

Strandveiðarnar,2015

Generic image

Hef fengið ansi margar fyrirspurnir um strandveiðarnar og hvort að það verði sérlisti yfir þann flokk veiðarfæra. Ekki hefði ég nú mér ætlað að búa það til, enn eftir nánari skoðun þá sá ég að það væri lítið mál að halda utan um þær veiðar. Mun ég birta nánar lista yfir hver svæði fyrir sig enn ...

Endurbættur Guðmundur Þór SU,2015

Generic image

Það er mikil jákvæðni í gangi hjá mönnum á Breiðdalsvik , tveir ungir útgerðarmenn hafa endurnýjað báta sína svo um munar.  Við höfum séð hvernig  útgerðarmaður Ella P SU keypti Magga Jóns KE og skírði hann Ella P SU. Pétur Viðarsson sem einnig er á Breiðdalsvík gerir út bátinn Guðmund Þór SU. ...

Lítill bátur á grásleppu. 1.hluti,2015

Generic image

Eins og við höfum séð á grásleppulistanum sem á Aflafrettir eru þá er ansi mikill fjöldi báta sem er að stunda þær veiðar.  er fjöldinn af bátunum komin í um 250 báta . Þessir bátar eru af öllum stærðum og gerðum enn þó eru þarna 3 bátar sem allir eru nokkuð merkilegir. . Sá fyrsti af þessum þremur ...

Risalöndun hjá Hvanney SF,2015

Generic image

Eins og hefur verið undanfarin ár þá hefur Hvanney SF átt ansi góðan maí mánuð á dragnótinni. ÞEssi mánuður sem er að enda verða kominn ætlar að vera gríðarlega góður. Hvanney SF hefur landað um 556 tonnum í aðeins 15 róðrum eða 37 tonn í róðri. Af þessum 556 tonnum þá eru 181 tonn af ýsu, 129 tonn ...

Endurbættur norskur listi,2015

Generic image

ÉG tók uppá þeirri nýbreytni núna í vetur að fylgjast með nokkrum norskum uppsjávarskipum, eða réttara sagt öllum norsku skipinum sem komu hingað til landsins á loðnuveiðar. í framhaldinu af því þá eftir smá krókaleiðum náði ég að komast í þannig gögn að geta fylgst með öllum afla hjá norsku ...

Þórkatla GK seld,2015

Generic image

Stærsta útgerðarfyrirtæki landsins í smábátaútgerð er Stakkavík ehf í Grindavík.  Í fyrra haust þá fengu þeir nýjan Óla á Stað GK og var þá bátur með sama nafni seldur.  STakkavík átti lengi vel 3 gáskabáta sem allir voru eins og hétu þeir Hópsnes GK, Óli á Stað GK og Þórkatla GK.  Óli á Stað GK fór ...

Venus NS kominn heim,2015

Generic image

Já það er mikið að vera hjá einum af aðalstyrkaraðila Aflafretta.  Fyrsta skipið af nokkrum sem HB grandi er að láta smíða fyrir erlendis er komið til landsins. . Venus NS silgdi til hafnar til Vopnafjarðar núna á Hvítasunnudag og var þar Thorberg Einarsson sem myndaði skipið þegar það kom inn. ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 8. Einmitt þegar að Sigurborg SH var við það að taka frammúr Brimnesi RE þá kom Brimnes RE með 230 tonna rækjulöndun og nú þurfa hinir heldur betur að spýta í lófanna til það ná Brimnesi RE. Sigurborg SH var með 61 ton í 2. Sóley Sigurjóns GK 56 tn í 2. Múlaberg SI 46 tn í 2. Beglín GK ...

Nýr bátur til Sandgerðis,2015

Generic image

'I gær þá skrifaði ég um Njál RE og hvernig bátar hefðu komið og farið í gegnum árin í Sandgerði. Núna var einn nýr bátur að bætast við flota Sandgerðinga, og er það gamla Sigrún GK. sem að AG eignir ehf gera út.  . Báturinn hefur hafið veiðar og er á grásleppuveiðum, enn nafni á bátnum er ansi ...

Njáll RE dregin til hafnar,2015

Generic image

í gegnum árin þá hefur Sandgerði verið alltaf ansi stór og mikil verstöð þar sem ansi margir bátar hafa lagt leið sína til þess að gera út frá. Bátar hafa komið og farið enn þó eru þarna tveir bátar sem báðir eru skipaðir að mestu Sandgerðingum sem hafa haldið sig  í útgerð í Sandgerði í hátt í 30 ...

Féll metið ekki??,2015

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir nokkrum dögum þá landaði Anna EA risalöndun 11.maí 170 tonnum,. sú frétt var skrifuð 16 maí, enn núna í dag eru komnar nýjar tölur,. og þetta er þá farið að hljóma eins og lottótölur,. Nýjustu tölur fyrir þessa risalöndun á Önnu EA er EKKI 170 tonn. ...

Miklar skemmdir á Gottlieb GK,2015

Generic image

'A morgun mánudaginn 18 maí ræðst það hvort Gottileb GK verði dæmdur ónýtur eða hvort gera á við hann. Skemmdir eru ansi miklar utanverðu og örugglega allt ónýtt inn í bátnum, eins og rafkerfi og tæki.  Vélin bilaði og er þá væntanlega ónýt núna. hérna er smá myndasyrpa fyrst sem ég tók í fjörunni ...

Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978

Generic image

Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær  Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF.  Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...

Anna EA slær met drottingarinnar,2015

Generic image

Drottinginn í íslenska línubátaflotanum hefur lengi verið Jóhanna Gísladóttir GK.  Sá bátur  á t.d aflametið í mestum afla á mánuði tæp 600 tonn, og líka mesti afli í einni löndun , tæp 150 tonn,. Enn núna þarf drottninginn að lúta í lægri halda fyrir annari konu.  Nefnilega Önnu EA.  Anna EA sem ...

55 ára útgerðarsögu lokið,2015

Generic image

HB grandi er að fá nýtt skip Venus NS sem kemur til íslands eftir nokkrar vikur.  . mun Venus NS leysa af Lundey NS sem fagnar 55 ára afmæli sínu. Eftirfarandi pistill birtist á facebook síðu strákanna á Lundey NS. "Eftir 55 ára starfsferil er komið að því. í gærkvöld 13.05.15 var síðasta holið híft ...

Áhöfninn bjargaðist af Gottlieb GK,2015

Generic image

Það fór betur enn áhorfist fyrir strákanna á Gottileb GK, enn vélarbilun var í bátnum og rak bátinn á land í Hópsnesi skammt frá Grindavík.  áhöfninn komst í land enn tilraun til þess að ná bátnum á flot misstókust, enn Gulltoppur GK kom og reyndi að toga hann af strandstað, enn taugin slitnaði. ...