Bátar að 15Bt í febrúar.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jæja hann kom á endanum.  búið að vera nokkuð mikið að gera hjá mér í vinnunni og því lítill tími sem hefur gefist til þess að sinna síðunni,. Jón Ásbjörnsson RE var með 23 tonn í 2 róðrum og endaði nokkur öruggur á toppnum ,. Dóri GK 22 tonn í 2 og nældi sér í annað ...

netabátar í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Þórsnes SH kom með 34 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn og var þar með aflahæstur netabátanna í febrúar,. ÁRsæll ÁR átti góðan mánuð landaði 60 tonn í 2 róðrum . Bárður SH 59 tonn í 5 og all svakalega sjósókn hjá Pétri,  31 róður á 29 dögum,. Brynjólfur VE 65 tonn í 2. ...

Línubátar í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja þar kom að því að áhöfninn á Jóhönnu Gísladóttir GK kæmi með fullfermi, því að báturinn landaði 139 tonnum og fór með þessum afla beint á toppin og vel það vegna þess að báturinn varð eini báturinn sem yfir 500 tonnin komst í febrúar.  . Sturla GK gerði líka góðan ...

Bátar að 13 BT í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður.  Álfur SH var hæstur og Akraberg ÓF kom  þar á eftir,. margir fullfermistúrar voru hjá bátum á þessum lista,. Álfur SH mest með 9,8 tn. Akraberg ÓF 8,5 tn . Addi Afi GK 9 tn. Elli P SU 7,7 tn. Petra ÓF 7,3 tn. Flottur mánuður hjá Sleipni ÁR enn ekki ...

Hvar endar Kristinn SH??,2016

Generic image

Ég birti fyrr í dag lokalistann yfir báta yfir 15 tonn fyrir febrúar þar sem að Sandfell SU kom nokkuð á óvart með því að hirða toppsætið af Særifi SH. Enn bíðum nú við.  þetta er nefnilega ekki alveg búið, vegna þess að Kristinn SH sem Endaði í fimmta sætinu með 178 tonn, að þar vantar eina löndun ...

Bátar að 8 BT í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Rán SH landaði 5,9 tonnum í 3 róðrum og endaði því hæstur í febrúar,. Straumnes ÍS 4,3 tonn í einni löndun  sem er nú eiginlega fullfermi hjá bátnum,. Hjörtur Stapi ÍS 4,2 tonn í 3 á handfærum og var hæstur allra færabáta á landinu.  . Mæja Magg ÍS 2,7 tonn í 1. Sigrún ...

Botnvarpa í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Styðsti mánuður ársins enn samt mokveiði hjá togskipunum .  . Málmey SK endaði mánuðinn með fullfemri eða 225 tonn í  einni löndun og var lang hæstur, ekki vantaði nema 17 tonn í að ná 1þúsund tonnum,. Helga María AK kom líka með fullfermi 212 tonn í einni löndun og náði ...

Norskir 15 metra bátar í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Þvílík veiði hjá netabátunum þarna í Noregi, og sérstaklega hjá Skreigrunn.  hann var gjörsamlega að mokveiða alla aðra báta í kaf.  var núna með 192 tonn í 11 róðrum og mest 30,6 tonn í einni löndun,. Legöy var líka að fiska vel, var með 121 tonn í 10 róðrum ,. Nina Mari ...

Dragnót í febrúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Osvaldson í Noregi með ansi góðan febrúar mánuð.  var núna með 97 tonn í 3 róðrum og er því kominn með 451 tonn í febrúar,. Örn GK er orðin hæstur íslensku bátanna og var með 78 tonn í 4 róðrum . Arnar ÁR 61 tonn í 2. Benni Sæm GK 49 tonn í 4. Siggi Bjarna GK 56 tonn í 4 og þar af ...

Muggur KE seldur,2016

Generic image

ÞEtta er nú reyndar ekki nýskeð.  enn Muggur KE sem var einnig skráður Muggur HU var seldur í desember árið 2015 til Þórshafnar til Ísfélagið þar í bæ.  Með í kaupunum fylgdi allur kvótinn sem á bátnum var og var kvótinn töluverður eða 532 tonn miðað við úthlutun núna 2015 til 2016. Muggur KE undir ...

Nýr Gáska bátur,2016

Generic image

Nokkrir svo kallaðir Gáska bátar hafa verið gerðir út hérna með nokkuð góðum árangri hérna á Íslandi undanfarin ár.  Stakkavík í Grindavík gerði lengi vel út 3 svoleiðis báta sem hétu Hópsnes GK, Þórkatla GK og Óli á STað GK núna er búið að selja alla þá báta og heita þeir Halldór NS, Særún EA og ...

FRØYANES flaggskipa allra línubáta!,2016

Generic image

á nýjsta listanum yfir norska línubáta sem kom á Aflafrettir.is núna í dag þá var þar á toppnum bátur sem vægast landaði ansi miklum afla.  . þessi bátur heitir FRØYANES og landaði í einni löndun um 830 tonnum sem er feiknarlega mikill afli miðað við línubát. enn hvaða bátur er þetta.  FRØYANES var ...

Velkomnir Brim menn og konur,2016

Generic image

Ég hef æði gaman af því að halda þessari síðu úti,  sérstaklega vegna þess að ég fæ svo gríðarlega mikil viðbrögð frá ykkur lesendur góðir varðandi allt efni sem á síðuna kemur.  . Núna hefur ein hlið á þessum góðum viðbrögðum komið enn það er að Útgerðarfélagið Brim hf hefur ákveðið að koma og vera ...

Smekkfullur Vinur SH,2016

Generic image

Það er búið að vera ansi góð og mikil veiði í breiðarfirðinum núna í febrúar og sömuleiðis útvið suðurnesin,. Bergvin sævar Guðmundsson sem er skipstjóri á Vin SH sem er 7,7 tonna bátur gerður út frá Grundarfirði, hefur núna í vetur róið með jafn langa línu eða 22 bala í róðri og hefur veiðin hjá ...

Stígandi VE seldur til Suðurnesja,2016

Generic image

togskipið  Stígandi VE var nýverð keyptur frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. bátnum var silgt til Njarðvíkur þann 13 febrúar og kom til Njarðvíkur snemma morguns 14.febrúar. fyrirtækið Marbrá keypti bátinn enn það fyrirtæki er í eigu Bergs Þórs Eggertsonar sem er aðstoðarframkvæmdastjóri Nesfisks. ...

Björg VE 5 með ansi góðan mars mánuð,1982

Generic image

núna árið 2016 eru má segja engnir trollbátar af gömlu gerðinni, sem meðal annars tóku trollpokann inn á síðuna, þeir eru reyndar til í dag enn eru mjög fáir,. í Vestmannaeyjum þá hefur í gegnum tíðina alltaf verið mjög margir bátar þaðan sem hafa róið með troll, og þótt núna séu bara stálbátar þar ...

Rækja árið 2016

Generic image

Listi númer 2. Palli var einn í heiminum og þá var bankað!!!. já Sigurborg SH er ennþá eini úthafsrækjubáturinn og enn þá hefur enginn bankað,  enginn annar bátur kominn á þær veiðar.  . annars mjög góð veiði hjá innanfjarðarrækjubátunum ,. Sigurborg SH Mynd Robert Tomasz.

Nýr rækjubátur til Sauðárkróks,2016

Generic image

Á sauðárkróki þar er rækjuverksmiðjan Dögun og hefur hún um árabil gert út bátinn Röst SK 17 til rækjuveiða.  Sá bátur er kominn nokkuð til ára sinna og er orðin 50 ára gamall. smíðaður árið 1966. . Dögun hefur núna keypt nýjan rækjubát sem mun leysa af Röst SK, og mun nýi báturinn fá nafnið Dagur ...

Mokveiði í dragnót hjá Osvaldson,2016

Generic image

Hérna á síðunni eru við farinn að fylgjast nokkuð vel með ansi mörgum bátum og skipum frá Noregi.  við höfum norsk uppsjávarskip, norska línubáta, norska 15 metra báta og norska frystitogara. Mér var bent á einn bát í Noregi sem gerir út á Dragnót og þar um borð er íslensku skipstjóri sem heitir ...

Norskir 15 metra bátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Það var alltaf ljóst að Skreigrunn  myndi rústa þessum lista.  þvílíkur afli og þvílík sjósókn,  . bæði Skreigrunn og Erato eru með rosalega sjósókn.  30 róðrar hjá Skreigrunn og 31 róður hjá Erato,. Núna var Skreigrunn með 21 tonn í 2. Erato 12,5 tonn í 2. Ingvaldson 17 ...

Norskir línubátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. SVona endaði þá janúar í Noregi.  Keltic kom með 382 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara á toppinn,. M-Solhaug kom með 186 tonn sem fengust á 600 bala, eða um 310 kíló á bala. Koralen landaði 73 tonnum og fór með því upp í annað sætið. Keltic Mynd Bjoern ...

Ilivileq tæp 2000 tonn á 30 dögum. 2016

Generic image

Hérna á síðunni þá höfum við frá byrjun fylgst með íslensku frystitogurnum og núna í ár þá hefur verið bætt við Norsku frystitogurunum. Aldrei í sögu síðunnar þá hefur verið fjallað um frystitogara sem er gerður út frá Grænlandi.  . Útgerðarfyrirtækið Brim ehf keypti árið 2013 frá Las Palmas á ...

Línubátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Anna EA kom með 94,7 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn. Kristín GK kom líka með svo til sama afla, eða 94,7 tonn, og reyndar var löndunin hjá Kristínu GK ekki nema 29 kílóum stærri enn hjá önnu EA. Núps menn falla niður í þriðja sætið, enn geta samt verið ...

Bátar að 15 Bt í janúar.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður hjá Dögg SU.  lang lang aflahæstur og ekki nóg með það að báturinn hafi verið hæstur á þessum lista, heldur var Dögg SU aflahæstur allra smábáta á landinu og þar með hærri enn Jónína Brynja ÍS enn það munar um 3 tonnum á þeim þar sem að Dögg SU er ...

Bátar yfir 15 Bt í janúar.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jónína Brynja ÍS var eini báturinn á þessum lista sem yfir 200 tonnin komst , og var báturin núna með 11,5 tonn í einni löndun . Kristinn SH 26 tonn í 3. Auður Vésteins SU 31,5 tonn í 3 og þar af um 20 tonn í einni lönudn . Gulltoppur GK 25 tonn í 2. Gísli Súrsosn GK ...

Dragnót í janúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Frekar rólegur mánuður, Steinunn SH var með 22 tonn í 4. Gunnar Bjarnarson SH 21 tn í 3. Rifsari SH 23 tn í 3. Sigurfari GK 25 tn í 5. Eiður ÍS 12 tn í 2. Njáll RE 7,6 tn í 2. Steinunn SH mynd Alfons Finnson,.

Bátar að 13 Bt í janúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Álfur SH endaði þennan mánuð má segja með stæl.  20 tonn í 5 róðrum og með 93 tonn í heildina og langhæsturm. Glaður SH 7,7 tonn í 3. Akraberg ÓF 9,4 tonn í 2. Elli P SU 13,5 tonn í 2 og náði að lyfta sér inná topp 15. Álfur SH Mynd Alfons Finnson.

Netabátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þórsnes SH var með 44 tonn í 2 og endaði hæstur og líka sá sem fór yfir 200 tonnin,. Erling KE 71,5 tonn í 3. Bárður SH 45,5 tonn í 4. Ólafur Bjarnarsson SH 38 tonn í 4. Hvanney SF 24 tonn í 3. Grímsnes GK 35,5 tonn í 5. Steini Sigvalda GK 34 tonn í 5. Ársæll ÁR 36 tonn ...

Bátar að 8 bt í janúar,2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Rán SH var  með 6 tonn í 2 og endaði á toppnum og var líka sá eini sem yfir 30 tonnin. Ásmundur SK 3,4 tonní 1. Rán SH áður Diddi Helga SH Mynd Alfons Finnson.

Botnvarpa í janúar,2016

Generic image

Listi númer 5,. Lokalistinn,. Það fór þá þannig að systurskipin Málmey SK og Helga María AK skiptu með sér topp 2.  . Málmey SK kom með 154 tonn. Helga María AK 140 tonn. Snæfell EA 165 tonn. Sturlaugur H Böðvarsson AK 117 tonnm. Ansi góður mánuður því að 5 togarnar náðu yfir 600 tonnin ,. Sóley ...

Óli á Stað GK seldur,2016

Generic image

Það var smá frétt hérna á Aflaréttir fyrir jólin 2015 varðandi hugsanlega sölu á Óla á Stað GK frá Grindavík. núna er það orðið staðfest að búið er að selja bátinn til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði.  . mun báturinn fá nafnið Sandfell SU 75.  . Kvótastaðan á bátnum var þannig að um 1100 tonn voru á ...

Grálúðmok hjá Sigurvon ÍS 500,1982

Generic image

Frá byggðum á Vestfjörðum þá hefur línuveiði var mjög mikil síðustu áragtugina og eru vestfirðirnir langstærsta svæðið á landinu þar sem að balabátar eru gerðir út,. á árunum 1980 til 1990 þá voru ansi margir stórir línubátar gerðir út þaðan og voru þeir svo til allir á bölum.  yfir sumarið þá fóru ...

Andvari VE 100, mikil sjósókn,1982

Generic image

Það er kominn dálítill tími síðan ég skrifaði smá aflatölufrétt aftur í tímann.  . Eins og vetrarvertíðin 1981 var algjört met eins og ég hef gefið ykkur smá sýnishorn af þá var vertíðin 1982, góð enn ekkert í líkingu við vertíðina 1981. Mars mánuður 1982 virðist hafa verið ansi góður mánuður til ...

Rækja árið 2016.

Generic image

Listi númer 1. Alveg kominn tími til þess að ræsa þennan lista. Sigurborg SH eini úthafsrækjubáturinn, . Haförn ÞH og Árni á Eyri ÞH eru á veiðum í skjálfandaflóa enn leyfðar voru veiðar þar á um 100 tonnum af rækju.  . greinilega góð veiði þar, Haförn ÞH hæstur á fyrsta lista ársins,. Haförn ÞH ...

bryggjurölt á Árskógssandi,2016

Generic image

Var að koma eftir fjórðu rútuferða mína til Akureyrar á þessum ári .  allar fjórar helgar fyrir norðan,. byrjuðum á Árskógssandi og þar er aðeins einn bátur gerður út núna og er það Sólrún EA 151 sem samnefnd útgerðarfélag gerir út.  . Báturinn hóf veiðar um miðjan janúar og hafa þeir róið ansi ...

Norskir 15 metra bátar í janúar,2016

Generic image

Listi númer 4,. Þvílík sjósókn hjá Skreigrunn og Erato.   Reyndar var mjög góð og mikið sjósókn í noregi á þennan lista og afli góður. Skreigrunn var núna með 114 tonn í 11 róðrum  og eru yfirburður bátsins rosalegir.  285 tonna afli núna kominn. Erato 60 tonn í 11 róðrum . Ingvaldson 49,5 tonn í 5. ...

Bátar að 21 bt í jan.nr 5. 2016

Generic image

Listi númer 5. í staðin fyrir að hafa fyrirsögnina bátar að 15 BT í janúar, þá var henni bara breytt yfir í 200 tonna múrinn rofin,. það að bátur í þessum stæðrarflokki nái yfir 200 ton á einum mánuði er frekar sjaldséð, enn Fúsi á Dögg SU hefur gert það áður.  og núna inná þennan lista þá var ...

Mokveiði í Noregi. 54 tonn á dag. ,2016

Generic image

Var að birta lista númer 2 af norsku frystitogurunum og já ansi mikill afli strax kominn á land frá þeim skipum,. nokkur skipanna lentu í mokveiði. t.d togarinn Tönsnes sem kom í land með 485,5 tonn eftir aðeins 9 daga á veiðum, það gerir um tæp 54 tonn á dag,. hjá togaranum þá var þorsku uppistaðan ...

Sirrý ÍS 36 kominn,2016

Generic image

Það var vel tekið á móti togarunm Sirrý ÍS þegar hann kom til Bolungarvíkur um kvöldmatarleytið í gær. Núna í dag er boðið til kynningar á skipinu og má lesa nánar um það . hérna á síðunni vikari.is. Mynd Hafþór Gunnarsson,.

Bjarni í Noregi að fá nýjan bát,2016

Generic image

Annar samskonar bátur og Indriði Kristins BA , enn þessi er fyrir 11 metra kerfið í Noregi. ehf. Blóðgunarkerfi er frá 3X og sjókælir frá Kælingu ehf. Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking. Rými er fyrir 12stk 660L, 4stk 460L kör eða 29stk 460L kör í lest. Í bátnum er upphituð ...