Netabátar í Október,2015

Listi númer 6. Engin hasar í gangi hérna á listanum og veiðar bátanna frekar rólegar. Grímsnes GK var þó með 14,6 tonn í 2 róðrum og fór þar með á toppinn. Sæþór EA 7 tonn í 3. Siggi Afi HU 3,4 tonn í 2 á skötuselsnetum og er afli bátsins ansi góður núna í október, enn báturinn er ekki nema um 8 ...
Línubátar í Október,2015

Listi númer 4. Góður línuafli. jóhanna Gísladóttir GK var með 202 tonn í 2 löndunum og það dugar til þess að fara á toppinn. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Anna EA 82 tonn í 1. Sighvatur GK 98 tonn í 2. Kristrún RE 94 tonn í 1. Kristín GK 88 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 140 tonn í 2. Hrafn GK 101 tonn í ...
Bátar að 15 BT í október.2015

Listi númer 6. Þónokkuð miklar hreyfingar á listanum og afli bátanna nokkuð góður,. Dögg SU var með 34,7 tonn í 4. Dóri GK 32,6 tonn í 4. Steinunn HF 24,5 tonn í 3. Særif SH 26 tonn í 5. Von GK 21 tonn´i 3. Pálína Ágústdóttir GK 27,5 tonn í 6. Darri EA 25,6 tonní 8. Björn EA 20,5 tonní 6. Ansi góður ...
Dragnót í október,2015
Fjórir fullfermistúrar hjá Bjarna Herjólfssyni ÁR ,1981
Nýr og öflugur Beitir NK ,2015
Togari keyptur til Bolungarvík. ,2015
Kap VE í viðgerð og málun á Akureyri,2015

í einni af Akureyrarferðunum mínum núna í haust þá tók ég aftir því að Kap VE var þar í ansi miklum viðgerðum. var þá verið að gera við tjón sem varð á skipinu þegar að togarinn Jón Vídalín VE bakkaði á Kap VE í Vestmannaeyjum í sumar. skemmdir voru á skipinu annarsvega bakborðsmeginn þar sem að ...
Lára Magg ÍS sokkinn,2015

Gamli Halldór Jónsson SH sem er búinn að liggja lengi í Njarðvík hefur sokkið við höfnina þar og þar er líka annar bátur sem fór niður núna í dag 23.okt. heitir sá bátur Lára MAgg ÍS . Báturinn var síðast gerður út í smá tíma á lúðu um árið 2006 enn hefur ekkert róið síðan um haustið það ár. áður ...
Valdimar GK loksins farinn á sjóinn,2015
Jóna Eðvalds SF með Pál Jónsson GK í togi,2015

Það er ekki bara aflaskipið Steinunn SH sem er biluð því að annar aflabátur er núna i drætti til Reykjavíkur,. Línubáturinn Páll Jónsson GK fór út veiða frá Grindavík 21 október um kl 18:00 og silgdi áleiðis austur undir ingólfshöfða þar sem þeir voru búnir að leggja um 1/3 af línunni enn planið var ...
Óvenjulegur slipptími fyrir Steinunni SH,2015
Risaróður hjá Dögg SU,2015

Veiði línubátanna sem eru að veiðum fyrir austan landið hefur verið nokkuð góð núna í haust. eins og kanski við var að búast þá hafa 30 tonna bátarnir náð vel yfir 10 tonn í róðri af og til, og bátarnir sem er að 15 BT hafa líka náð yfir 10 tonnin þótt það sé ekki eins oft og 30 tonna bátarnir,. Þó ...
Ekki Gisli heldur Halkion SH.,2015

í fréttinni sem er hérna til hliðar um. tilraunaveiðarnar í Breiðarfirð. i á hörpuskel þá sagði ég frá því hvaða bátar það voru sem voru að veiðum síðasta árið sem veiðarnar voru leyfðar. Þar var nafngreindur báturinn Gísli Gunnarsson SH. enn það voru mistök því Gísli Gunnarsson SH stundaði ekki ...
Tilraunaveiðar ganga vel á Hörpuskel,2015

Hörpuskelsveiðar í Breiðarfirðinum voru lengi vel aðallifibrauð útgerða og vinnsla í Stykkishólmi. þar var langmestum afla af hörpuskel landað ár hvert. . 5 bátar á veiðum síðasta árið. Veiðar á hörpuskel voru bannaðar með lögum árið 2004 enn þá hafði verið mjög lítil veiði árið 2003 enn þá komu á ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015
Uppsjávarskip árið 2015

Listi númer 18. Ennþá nokkur skip á makríl og Aðalsteinn Jónsson SU landaði makríl í Færeyjum. . Annars var afli nokkura skipa inná þennan lista þannig. Vilhelm Þorsteinsson EA 1335 tonn í 1. Börkur NK 2651 tonn í 3. Aðalsteinn Jónsson SU 1469 tonn í 2 í færeyjum. Heimaey VE 1773 tonn í 3 og vantar ...
Eldur í Jaka EA 452,2015
Frystitogarar árið 2015

Listi númer 9,. ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista. . Brimnes RE er komið á toppinn og var með 4143 tonn í 8 löndunuim enn mest allt af því var makríll og eins og sést í makríl tölfunni þá er makrílinn hjá Brimnesi RE ansi mikill, og það vantar ekki nema 700 kíló að ná 10 þúsund tonnum. . ...
Hákon EA að koma til Akureyrar,2015

Það er búið að vera brakandi blíða hérna á Akureyri í dag ,. fór í nokkuð langan og mikinn labbitúr og inn spegilsléttan Eyjarfjörðinn kom svo siglandi Hákon EA frá Grenivík. Var skipið tómt enn Hákon EA er að fara í flotkvínna enn það á að öxuldraga skipið og mála það,. smellti smá myndum af bátnum ...
Cetus. Lítll enn fiskar vel af uppsjávarfiski,2015
Langenes í Noregi, afli og kvóti,2015

Er ennþá að grafa mig í gegnum risastóra skipaskrá norðmanna og þar er alltaf eitthvað sem vekur athygli,. Hérna kemur einn togari sem á heitir nafni sem má segja að sé góð tenging til Íslands,. Þessi togari heitir Langenes og er gerður út í bæ sem heitir Engenes sem er eins kanksi má geta í norður ...
Netaveiðar í September 2015

Listi numer 5. Jafnvel má skrifa þennan lista sem lokalista. Ufsinn virðst hafa loksins gefi sig hjá Grímsnesi GK enn hann var með 35 tonn í 2 róðrum og var það svo til allt ufsi. góð veiði hjá KAtrínu SH sem var í Bolungarvík og var með 21 tonn í 4 róðrum . Steini Sigvalda GK 13 tonn í 2. Maron GK ...
Bátar að 8 BT í september,2015
Makrílveiðar krókabáta,2015

Listi númer 5. ennþá eru nokkrir bátar á veiðum og inná þennan lista er afli bátanna svo sem ágætur. Strekkingur HF er ennþá hæstur og var með 16,5 tonn í 6. Ólafur HF 17,4 tonn í 5. Andey GK 10,7 tonn í 5. Borgar Sig AK 14,5 tonn í 5. HLöddi VE 7,1 tonn í 4. Ísak AK 16,5 tonn í 4. Fjóla GK 12 tonn ...
Tenholmskjær 24 tonna bátur á síld og makríl,2015

Er áfram að skoða norku skipaskránna og búa mér til smá gagnagrunn sem ég mun jafnvel getað notað í náinni framtíð. Var búinn að sýna ykkur. bátinn Korsnesfisk. Hérna er annar bátur sem vekur nokkra athygli mína,. Þessi bátur er nú ekki stór enn er samt með ágætis makríl og síldarkvóta. . heitir ...
Nýr bátur til Stakkavíkur ehf,2015

Útgerðarfyritækið Stakkavík í Grindavík sem er stærsta útgerðarfyrirtæki landsins í krókaaflamarkinu var að kaupa sér nýjan bát núna á dögunum ,. Eftir að reglum um stærð krókabáta var breytt á þann veg að leyft var að hafa bátanna allt upp að 30 tonn að stærð á lét Stakkavík smíða fyrir sig nýjan ...
Kornesfisk með ágætis kvóta og afla,2015

Var að renna yfir Norsku skipaskránna og þar er ýmislegt merkilegt að finna,. ætla að leyfa ykkur að sjá hérna einn bát sem ég fann,. Fann þar t.d bát sem heitir Kornesfisk. Sá bátur er gerður út í bænum Alta sem er í Norður Noregi. þar búaum 20 þúsund manns. . Þessi bátur er smíðaður úr Áli árið ...
Humarveiðar árið 2015

Listi númer 8. Held að það sé að stefna í það að Þórir SF verði humarkóngur vertíðarinnar árið 2015. . núna var Þórir SF með 61 tonn í 9 róðrum og er kominn með 38 tonna mun á næsta báti. Skinney SF var með 55 tonn í 10. Jón á Hofi ÁR 53 tonn ´9. Drangavík VE 38 tonn í 9. Fróði II ÁR 40 tonn í 6. ...
Rækjuveiðar árið 2015

Listi númer 11. Nokkuð góður afli inná þennan lista. . Sigurborg SH er ennþá hæstur og var með 117 tonn í 6 róðrum. Sóley Sigurjóns GK 120 tonn í 6 enn togarinn er úr leik núna vegna elds sem upp kom í skipinu. Múlaberg SI 94 tonní 6. Vestri BA 109 tonn í 5 og mest 32 tonn í einni löndun. ÍSborg ÍS ...
Línubátar í September,2015
Bátar yfir 15 Bt í september.2015

Listi númer 5. Hérna er allt að ske. plastið ætlar ekkert að láta stálið hirða toppinn hérna og miklar hreyfingar á listanum núna. Gulltoppur GK og Hafdís SU sem voru í sætum 1 og 2 þurfa að láta í minni pokann fyrir þremur bátum. Gulltoppur GK var með 18,5 tonn í 2. Hafdís SU 20 tonn í 6. Kristinn ...
Bátar að 13 BT í september,2015

Listi númer 4. Ekki laust við að það sé kominn smá spenna í toppslaginn. tveir bátar komnir með ansi mikla forystu á toppnum og stutt á milli þeirra,. Akraberg ÓF var með 18,7 tonn í 4 róðrum . enn Björg Hauks ÍS var með 25 tonn í 5 og er ekki nema um 1,3 tonni á eftir Akrabergi ÓF . Petra ÓF 15 ...